Dagrenning - 01.12.1939, Page 24

Dagrenning - 01.12.1939, Page 24
Ö móðir! (Lag: Ó móðir, til hæðanna hugur minn fer.) ••<5ni9giní>« Ó móðir ! Til hæðanna hugur minn fer, hvar himnesku gæSin nú brosa viS þér. En hér sít ég hnípinn og hugsa svo margt um himinsins ríkin, og fegurSar skart. Ó, móSir ! Eg þráí fund þinn aS fá svo framtíSar nái ég landiS aS sjá. Þar gleymast þrautir og þjáningar-pín. Ó, þaS verSur brautin, sem liggur til þín. Ó, móSir ! Til himinsíns hugur minn fer, hvar hjartkæru vinirnir búa hjá þér, Ó, sendu mér huggun á harmanna stund hvort, sem þú getur í vöku’ eSa blund. Hjörtur Guðmundsson. það er alveg áreiðanlegt. Öllu spillir ágirndin, ýmsa tryllir valdfíknin, hugmóS fyllist harSstjórinn, hræsnin gyllir níSinginn. Veldur flestu voIæSi, aS virSa brestur sjálfstæSi, en tolla bezt í tízkunni, talin mestu hyggindi.

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.