Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1943, Side 23

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1943, Side 23
17 Til þess að noklcur von sé um að vinna megi bug á mestu vanhölcb unum af völdum mæðiveikinnar og auka viðnámsþrótt. fjárins gegn veikinni, svo búandi verði við það sem framtíðar bústofn, þá verða bændur að beita eftirfarandi ráðum í baráttu sinni við mæðiveikina: 1. Forðast verður að ala upp nolckurn hrút af nærnu fjárkyni. 2. Drepa verður alla hrúta eftir að það kemur í ljós, að annaðhvort foreldri þeirra eða bæði drepast úr mæðiveiki. 3. Forðast verður, af fremstu getu, að ala upp gimbrar undan foreldr- um, sem tekið hafa veikina eða eru af næmum ættum. 4. Þeir, sem eiga næmt fé, þurfa að fá a. m. k. hrúta af eins hraustu kyni og völ er á, og gimbrar eftir því sem ástæður leyfa. 5. Þeir, sem eiga sæmilega hraust fé, mega alls ekki bianda i ]>að fé af óhraustari stofnum. Baráttan við mæðiveikina verður enn um skeið mjög erfið, en líkur benda þó til þess að takast megi, með ræktun fjárins, að draga svo úr vanhöldunum, að sauðfjárræktin verði enn sem fyir traust atvinnugrein.

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.