Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 18

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 18
16 Heiti kartöfluafbrigðis Nr. Sterkja % Þurrefni % varietg % starch % dry matter B 447—98 — 108 13.3 15.8 B 637—14 — 109 13.7 14.0 1276—185 — 110 12.5 14.0 46125 — 111 11.9 17.2 46952 — 112 13.0 14.7 Calrose 113 11.2 15.7 Canus 114 13.0 15.3 Chippewa II. ... 115 12.3 16.7 Essex 116 11.9 17.6 Green Mountain III. . 117 11.8 16.1 Houma 118 13.3 16.7 Katahdin III. .. . 119 10.9 16.0 Kennebec 120 13.1 18.5 Marygold 121 11.5 17.7 Mohawk 122 12.9 22.3 Ontario 123 11.5 19.5 Pontiac 124 13.8 17.3 Progress 125 12.5 17.2 Red Warba . .. . 126 11.1 17.2 Russel Burbank 127 12.1 20.3 Russet Rural .. 128 12.6 18.7 Sebaco II 129 11.1 15.7 Seneca 130 11.9 18.7 Sequoia 131 12.9 20.7 Teton 132 13.9 21.9 White Rose . .. . 133 10.2 19.2 Rauðar islenzkar 134 14.0 22.5 Eldlandskartöflur I. . 135 15.2 22.1 — II. . 136 11.5 17.7 III. . 137 14.4 20.0 Furore 138 13.9 24.5 Eigenheimer II. . 139 13.5 20.3 Ófeigur 140 17.4 20.1 Bintje II 141 13.0 18.2 Primula 142 11.0 15.3 Meðaltal average 13.4 19.2 Sést af töflu 4, að mikið samræmi er milli sterkju- og þurrefnismagns hinna ýmsu afbrigða, sem þó var mælt með tveimur mismunandi aðferðum. Reyndist meðalkartafla hafa 13.4% sterkju og 5.8% önnur efni eða 19.2% þurrefni, sem er mjög svipað hlutfall og fengizt hefur við fyrri efna- greiningar (Vestdal, 1938 og Trausti Ólafsson, 1940). Síerkjumagnið virðist annars nokkuð breytilegt eftir afbrigðum eða allt frá 9.9% í Konsuragis, nr. 49, og upp í 21.2% í nr. 87, sem er hvítblóma möndlukartafla frá Svíþjóð og afar þétt í sér, en mjög lítil og uppskerurýr. Þurrefnismagnið er að sama skapi breytilegt, t. d. er Konsuragis með 13.29% þurrefni, en möndlukartöflurnar nr. 87 og 92 með 24.63% og 25.05% þurrefni. Sést því af tölum þessum, þar sem notagildi kartöflunnar er háð þurrefnismagni I

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.