Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1962, Blaðsíða 18

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1962, Blaðsíða 18
16 Hlutfallið á milli „annarra efna“ (auðleystra kolvetna) og hráeggjahvítu er mjög breytilegt frá einu sýnishorni til annars, sjá nryndir 1—7. Lægst er hlutfallið í einstöku sýnisliorni í næstneðsta lagi í Ts, 1.42, og hæst í ein- stöku sýnishorni í 4. laginu í Tr„ 6.95. Hráeggjahvítan sveiflast mikið frá einu sýnishorni til annars, eða frá 6.84% í Tð upp í 26.38% í Ts, reiknað í % af þurrefni. Meðaltöl hráeggja- hvítu í einstökum geynrslum eru líka mjög misjöfn, lægst 11.6% í Te„ en hæst 20.7% í T8, sjá töflu 2. Er mjög óvenjulegt að sjá svo hátt hráeggjahvítumagn, sem raun varð á í Ts, í grasi, sem ekki er blandað belgjurtum. Orsök þess- Tafla 2. Þungi grassýnishorna, tala poka, meðalþurrefni í grasi, %, og efnasamsetning í % af þurrefni. Weight of grass samples, no. of sample bags, dry matter of grass and its chemical composition in % of dry matter. N° Efnasamsetning grass, % af þurrefni1) tH J3 6 chem. composition of grass, % of DM. ö § J 5 6 H \0 ^ bo e «5 'ö Q & k öjO -Gh | 7? s -S Ct <u c ^ V. c/3 Lo co CTj , ÍTa ° öjO s « ■o 6» ^ V-H 'S ^ . — v! a ^ " 2 '> « J £ 5o ^ -| -S _ Tt '53 0 V3 Q U pCo *-u. II ia -0 s & o ■«. '5o c 0. 0 ct s u 3 ?> B § M ct 'S 1 a £ 3 <-Íh S vns ^ Ö ^ u 3 u Q 3 ^ c C O X A i ct 0 H s •H k. A ^ fj 0 < Q X ts K is H sj 0 s Ti 21.90 6 25.42) 90.4 9.6 14.1 11.6 3.4 31.5 41.4 T2 18.80 6 27.8 90.8 9.2 14.5 12.6 3.8 29.1 43.4 Ts 19.20 6 40.6 90.5 9.5 15.0 13.9 3.6 30.6 41.3 t4 45.00 12 31.5 89.5 10.5 14.2 12.5 3.3 26.8 45.2 Ts 55.00 12 30.0 90.1 9.9 12.5 10.8 2.7 29.1 45.8 T6 60.00 12 28.2 90.1 9.9. 11.6 9.7 2.4 29.8 46.3 T 7 50.00 12 23.0 91.7 8.3 17.9 13.7 3.3 26.5 44.0 T8 55.00 12 22.0 90.5 9.5 20.7 17.2 2.8 24.9 42.1 t9 30.00 6 23.9 89.3 10.7 15.5 12.4 3.3 27.3 43.2 Gi 55.00 12 26.0 88.6 11.4 16.0 14.5 3.0 24.5 45.1 G2 45.00 12 23.5 87.9 12.1 16.0 14.2 2.5 24.3 45.1 g3 45.00 12 28.3 88.6 11.4 14.2 11.4 3.3 26.2 44.9 O4 60.00 12 23.0 89.4 10.6 15.5 13.4 3.4 25.5 45.0 Gs 25.00 6 25.4 91.3 8.7 17.4 14.2 4.2 25.2 44.5 Ge 20.85 6 25.4 91.3 8.7 17.4 14.2 4.2 25.2 44.5 t) Aðeins pokar, sem heimtust, teknir. based on recovered bags only. 2) Þurrefni sennilega of hátt. Laust vatn hefur e. t. v. tapazt á leiðinni frá Skeiðháholti tii Reykjavíkur. DM probably too high. The samples may have lost moisture on their way from the farm to the laboratory.

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.