Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1962, Blaðsíða 24

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1962, Blaðsíða 24
22 Tafla 5. Samanburður á verkun á ósöxuðu og söxuðu votheyi. Comparison oj ensiling of unchopped and chopped grass. Hiti. °C Tap lífr. e. Mjólkursýra Smjörsýra Sýrustig temp.. , °c loss of org. lact. acid. but. acid. pH T G m. T G T G T G T G ■G, Tala geymsla no. of silos 1 3 1 3 1 3 1 3 1 3 O <0 Meðaltal mean 34.9 38.0 21.0 16.0 0.27 0.38 0.95 1.06 5.15 4.99 Tala geymsla no. of silos 5 3 8 3 8 3 8 3 8 3 O -Si Meðaltal mean 35.0 41.7 20.3 15.5 0.86 1.03 0.61 0.54 4.52 4.48 Osaxað — saxað Mismunur difference -0.1 -3.7 0.7 0.5 0.59 0.65* 0.34 0.52* 0.63* 0.51* Raunhæft í 95% tilfella eftir því, : sem næst verður kornizt. significant at 5% level (approximate method of assessing significance). T = turnar tower silos G = gryfjur low silos tapinu hefur verið frárennslistap. I T3 eykst þungi pokanna hins vegar við verkunina um 9.3%, og hlýtur sú aukning að stafa af því, að vatn úr efstu lögum turnsins hafi sigið að pokunum og þyngt þá. b. Tap lifrœnna efna. Meðaltölin fyrir tap lífrænna efna í töflu 4 sýna, að verulegur hluti líf- rænu efnanna tapast við verkunina. J turnunum er tapið að meðaltali mest í Ti, 24.5% af innlátnum lífrænum efnum, en minnst í Ts, 15. 2%. í gryfj- unum er tapið að meðaltali mest í Gt, 26.0%, en minnst í G2, 10.7%, sjá töflu 4. Að meðaltali er tapið nokkru lægra í gryfjum en í turnum, sjá töflu 5, en sá munur er ekki raunhæfur. Þess ber að gæta við þann samanburð, að tap á rekjum er ekki tekið með við útreikning á meðaltapi lífrænna efna í töflunum 4 og 5. Hefði það verið gert, myndi heildartap lífrænna efna að öllum líkindum hafa orðið hærra í gryfjum en turnum, þar eð yfirborð vot- heysstæðunnar er hlutfallslega meira í gryfjunum og meira rekjutap af þeim siikum. Söxun á grasinu virðist engin áhrif hafa liaft á tap lífrænna efna, sjá töflu 5. Tapi lífrænna efna má skipta í tvennt, þegar frá er talið tap á rekjum. Er þar annars vegar um að ræða tap á efnum, sem berast burt með frá- rennslisvökva, en hins vegar er tap það, sem stafar af sundurliðun lífrænna efna við öndun og gerjun í heyinu. Frárennslistap getur verið mjög tilfinnanlegt, ef grasið er blautt við hirð-

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.