Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1962, Blaðsíða 23
21
a. Tap á þunga alls.
Heildartap við votheysverkunina er mismunurinn á þunga þess grass, sem
í pokana var látið, og þess votheys, sem úr þeim kom, reiknað í % af inn-
látnu grasi. Þetta tap er mjög misjafnt frá einni geymslu til annarrar. Virð-
ist það fara mikið eftir því, hve blautt grasið var við innlátningu, og ætti
því að gefa allgóða mynd af því, hve mikið hefur runnið frá geymslunum.
Mest er tapið á þunga alls í Tg, 32.2% af þunga innlátins grass. í þessum
turni hækkaði þurrefnið verulega við verkun, svo að mikill hluti af heildar-
Tafla 4. Tap við verkun og gæði votheysins.
Losses during ensiling and quality of silage.
i-i ö-o
rrí * **
g 'S bJj
P ^ i—1
Í P txo Tap við verkun, % 0 tr 1 c\ A ^
1 cS ^ O -O D- loSses during ensiling, % > « -0 Oi 9 ^
0 'xá a, ^ 2 § ll k. «0 rH -*<* v*"* -S oj ^ . C| ■O. s — xí rt °X cs
•*-> 0 e s 0 ^ > •~sí Cfl tao ■P Q •5 | V> ^ P '«•§ v . ->% \3 2 « tH
CS C/3 s w 0 53 ^ A « 0 ns 0 ’Sb c ^ «'! tX) -H, c « c sl CS *SSo ^ '2 s C 5 p « h h 8d S 2 3 « £ U 'O ■“ S s W> C/3 p t-H h- '>> c
0 ^ H s A § A S. A 0 H-l trv A CJ i-J 2 .3 C/3 eo ri.
Ti 6 16.69 23.8 24.2 32.2 0.9 1.28 0.34 4.18
T2 4 15.63 16.9 18.0 20.7 1.5 1.14 0.59 4.30
t3 6 20.98 - 9.3 24.5 20.9 12.7 0.74 0.76 4.77
t4 9^) 41.30 8.2 19.9 17.9 4.9 0.72 0.71 4.61
t5 1 ] 51.75 5.9 15.2 7.3 2.4 0.56 0.79 4.67
Te 12 55.65 7.2 18.1 9.3 3.1 0.76 0.50 4.66
Tt 10 42.60 14.8 21.0 29.6 1.2 0.27 0.95 5.15
Tb 11 37.30 32.2 20.8 28.8 -3.7 1.35 0.36 4.27
t9 6 23.90 20.3 22.0 35.0 -0.1 0.36 0.82 4.68
Gi 11 52.30 4.9 11.9 7.5 1.6 1.27 0.35 4.21
G2 9 42.10 6.4 10.7 16.6 1.1 0.39 1.08 4.83
g3 9 42.50 5.6 14.2 13.7 2.2 1.11 0.30 4.26
g4 12 50.80 15.3 26.0 28.1 2.6 0.30 0.93 5.06
Gb 6 20.77 16.9 20.4 21.4 0.7 0.72 0.98 4.96
Ge 6 19.58 7.1 11.2 4.0 0.8 0.44 1.18 5.08
Skekkj; a S. E. 6.0 0.44 0.41 0.44
Frítala DF = 55
1) Gild i áætluð fyrir bá poka,, sem vantaði, nema í T4 Og T7. Values for missing bags fitted
except in T± and T7.
2) Votheyssýnishorn úr nálægð tveggja tapaðra poka rannsökuð. Silage samples near lost bags
in silo examined.