Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1962, Blaðsíða 21
19
mynd 1. Liggur nærri að ætla, að ástæðan fyrir meiri hitamyndun í T3 en í
Ti og T2 geti verið sú, að grasið hafi verið svo þurrefnisríkt í Ts, að það
hafi fallið illa saman af þeim sökurn.
I turnunum Tr—T» er meðalliiti 10 hæstu daga hvergi neðan við 20°C,
nema við vegg í 2 neðstu lögunum í Tb og við vegg í næstneðsta laginu í Ti,
en neðan við 25°C aðeins við 10 af þeim 66 mælum, sem komið var fyrir
í þessum turnum. A bilinu frá 25°—30°C eru aðeins 6 mælar, svo að meðal-
hiti 10 hæstu daga hefur verið neðan við 30°C við aðeins 16 af 66 mælum,
eða við 24% af mælunum. Bilið frá 30°—50°C er almennt talið mjög óhag-
stætt fyrir mjólkursýrumyndun, en hagstætt smjörsýrumyndun. Hitinn reynd-
ist mjög víða vera á þessu bili, eða við 41 mæli, þ. e. við 62% af mælunum,
en 50°C eða hærri reyndist hitinn við 9 mæla, eða 14%.
Hliðstæð athugun á hitamynduninni í gryfjunum sýndi, að meðalhiti
Tafla 3. Þurrefni í votheyi, %, hitamyndun og efnasamsetning votheys í %
af þurrefni.
Dry matter in silage, %, heat production and chemical composition
0} silage in % of dry matter.
o? Efnasamsetning votheys í c % af þurrefni
<-> bó O' chem. composition of silage, °/ o of dry matter.
JJ 'RrS '5
U O Q< -3 cJ <u
r . ■«> s 1 g § s -s p .g '> 5 r" ”5 ° 5B o O Q V. c _ o JU -o
s ( ? 2 ._T ^ j* ° '3 | s c i w nj ’SB ^ '2 = öjo i: s * nS ^ 'íX *c V. « 3 u 3 3 ~
o1? b: s rt q H jS ^ H o < Q ffi i x « H b o ?
Ti 2) 6 24.5 91.7 8.3 12.8 6.0 6.0 34.7 38.2
Ta 2) 4 26.3 90.4 9.6 13.9 6.8 6.1 32.2 38.2
Ts 2) 6 27.9 90.0 10.0 15.6 7.2 5.0 32.2 37.2
t4 40.1 9 26.6 86.7 13.3 15.5 9.8 4.7 28.6 37.9
Ts 37.1 11 27.6 88.7 11.3 13.2 7.2 4.5 31.6 39.4
t6 38.4 12 25.1 88.9 11.1 12.5 7.7 4.4 33.1 38.9
Tt 34.9 10 21.8 89.8 10.2 15.6 8.6 6.0 32.9 35.3
Ts 31.2 11 25.7 89.9 10.1 18.3 9.5 7.7 28.7 35.2
T0 33.0 6 24.0 87.6 12.4 12.5 6.1 5.7 33.0 36.4
Gi 40.6 11 24.4 86.9 13.1 16.7 9.6 6.1 26.8 37.3
G2 42.7 9 22.4 86.3 13.7 14.3 9.1 5.9 28.6 37.5
g3 52.7 9 26.1 86.7 13.3 14.1 7.9 4.7 28.4 39.5
g4 37.8 12 20.4 86.9 13.1 14.1 7.9 5.5 30.6 36.7
Gb 31.8 6 24.7 89.5 10.5 16.4 7.1 6.6 32.3 34.2
Ge 33.5 6 24.6 89.6 10.4 17.9 6.4 6.5 32.0 33.2
L Meðalhiti 10 hæstu daga, mean of 10 highest readings.
2) Hitamælingar mistókust að nokkru, temperature measurement only partly available.