Fréttablaðið - 11.11.2021, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 11.11.2021, Blaðsíða 64
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Kolbeins Marteinssonar n Bakþankar Vinur minn, sem á og rekur gamalgróið fyrirtæki, leitaði til mín um daginn með áhyggjur af starfs- andanum í fyrirtækinu. Ástæðan er að mórallinn í fyrirtækinu hefur versnað mjög undanfarin ár. Hann sagði launakostnað of mikinn og sérstaklega væri einn starfsmaður orðinn fyrirtækinu mjög dýr. Sami starfsmaður væri líka erfiður í sam- skiptum. Einn daginn væri hann glaður en næstu daga gæti hann verið þungur og erfiður. Verst væri þó hvernig það drægi allan þrótt og gleði úr samstarfsfólkinu þegar þannig stæði á hjá honum. Mér fannst svarið við þessum vanda augljóst og spurði hvort ekki væri réttast að segja þessum starfs- manni upp strax. Viðkomandi væri greinilega ekki skila sínu og hefði slæm áhrif á rekstur og starfsanda. Vinur minn horfði á mig í for- undran og sagði reiður: ,,Nei alls ekki, það kemur ekki til mála, hann hefur unnið lengi hjá okkur og er órjúfanlegur hluti af fyrirtækinu.“ Samtal okkar varð ekki lengra. Sumir eru í sömu stöðu og þessi vinur minn. Vita vel hver vandinn er en takast ekki á við hann. Þeir eru því með kóng Bakkus á háum launum í fyrirtæki sálarinnar. Hjá mörgum gengur það samstarf vel þó að kostnaðurinn sé frekar hár. En hjá þeim sem eru í sömu stöðu og vinur minn er gott að horfa á þetta út frá köldu raunsæismati. Þegar starfsmaður skilar litlu og lélegu framlagi, hefur neikvæð áhrif á starfsanda, dregur úr sjálfs- trausti vinnufélaga, eykur kvíða, depurð og þunglyndi, þá er hið eina rétta að láta hann fara. Slík ákvörðun er erfið en hún er undan- tekningarlaust rétt og skilar sér í betri rekstri, móral og um leið betra lífi á vinnustaðnum. n Sálin ehf. 11.11 Singles day Valdar vörur á 20-40% afslætti Aðeins á byko.is Skannaðu kóðann og skoðaðu tilboðin TILBOÐ Í NETVERSLUN NETTÓ SINGLES DAY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.