Fréttablaðið - 13.11.2021, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 13.11.2021, Blaðsíða 43
Umsóknarfrestur er til og með 22. nóvember 2021 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni og uppruna, eru hvattir til að sækja um starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. Ítarlegri upplýsingar um störfin má finna á www.intellecta.is Nánari upplýsingar veitir Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511-1225. Hampiðjan leitar að handlögnu starfsfólki til starfa við veiðarfæragerð og í björgunarbátaþjónustu víðs vegar um landið ásamt starfsfólki á lager fyrirtækisins í Reykjavík. Hampiðjan er leiðandi fyrirtæki í heiminum í þróun, sölu og þjónustu á framúr- skarandi veiðarfærum til fiskiskipa. Fyrirtækið er jafnframt í fararbroddi í þróun og framleiðslu á ofurköðlum, sem seldir eru víða um heim. Hampiðjan Ísland rekur fimm starfsstöðvar víðs vegar um landið. Einnig rekur fyrirtækið nýja og glæsilega verslun að Skarfagörðum 4. Við leitum að starfsfólki í veiðarfæragerð á starfsstöðvar fyrirtækisins um land allt. Veiðarfæragerð felur í sér hönnun, framleiðslu, viðhald og viðgerðir á ólíkum veiðarfærum. Kostur er að hafa reynslu af veiðarfærum og veiðarfæragerð og möguleiki er á því að Hampiðjan styðji starfsfólk til náms í faginu sé þess óskað. Mikilvægt er að viðkomandi búi yfir nákvæmni, vönduðum vinnubrögðum og handlagni. Við leitum að starfsfólki í björgunarbátaþjónustu í Neskaupstað og á Ísafirði. Björgunarbátaþjónusta er eftirlitshlutverk sem felur í sér skoðanir og viðhald á björgunarbátum ásamt segldúkasaumi. Sjálfstæði, jákvæðni og þjónustulund eru mikilvægir eiginleikar sem viðkomandi þarf að búa yfir. Auk þess er æskilegt að hafa góð tök á ensku og búa yfir góðri almennri tölvukunnáttu. Við leitum að lagerstarfsfólki til starfa á starfsstöð okkar í Reykjavík. Lagerinn er staðsettur í nýlegu húsnæði Hampiðjunnar við Skarfabakka. Helstu verkefni fela í sér tiltekt og afgreiðslu pantana, vörumóttöku og frágang á vörum, afleysingu í verslun og almenn lagerstörf. Vinnutími er á bilinu 7.30-17:30 mánudaga til fimmtudaga og 7:30 til 15:50 á föstudögum ásamt möguleika á helgarvinnu. Talnagleggni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð eru nauðsynlegir eiginleikar. Reynsla af sambærilegu starfi, lyftarapróf og meirapróf eru að auki mikill kostur. Góð íslenskukunnátta er skilyrði og gott ef viðkomandi hefur þekkingu á Dynamics Ax Starfsstöðvar: Akureyri, Ísafjörður, Reykjavík, Neskaupstaður og Vestmannaeyjar. Starfsstöðvar: Neskaupstaður og Ísafjörður. Veiðarfæragerð Björgunarbátaþjónusta Lagerstarf Við leitum að dugandi handlögnu starfsfólki Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.