Fréttablaðið - 13.11.2021, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 13.11.2021, Blaðsíða 39
Rekstrarstjóri Sem rekstrarstjóri berð þú ábyrgð á daglegum rekstri sjóbaðanna og gistingarinnar í Hvammsvík. Rekstrarstjóri þarf að tryggja að allt sé eins og best verður á kosið og vera til staðar til að taka á móti gestum og sjá til að þeir fái bestu mögulegu upplifunina með sínu fólki. Sölu- og markaðsstjóri Sem sölu- og markaðsstjóri sérð þú um að byggja upp sterkt vörumerki með áherslu á stafræna markaðs- setningu. Þú vinnur markvisst að því að hámarka sölu og þjónustu í gegnum vefsíðu félagsins ásamt því að þróa einstaka upplifun og viðburði fyrir gesti þegar á staðinn er komið. Umsjón með kerfum og fasteignum Við leitum að sjálfstæðum einstaklingi sem getur gert allt! Í Hvammsvík er fjöldi húsa og húsakynna auk heita- vatnsborholu, kaldavatnsbrunna, sjódælu og dælustöðvar þar sem blandað er saman köldum söltum sjó við 90 gráðu heitt vatn til að tryggja heitar laugar án nokkurra bætiefna á sem náttúrulegastan máta. Um er að ræða fjölbreytt starf í Hvammsvík og er æskilegt að viðkomandi geti gengið í öll tilfallandi verkefni. Aðalbókari Sem aðalbókari berð þú ábyrgð á bókhaldi, launavinnslu, innheimtu og innkaupum félagsins ásamt tengdra félaga. Þú munt sjá um að færa bókhaldið, afstemmingar, uppgjör virðisaukaskatts, mánaðarleg uppgjör og skil á bókhaldi til endurskoðenda. Einnig munt þú sjá um samantekt fjárhagsupplýsinga og skýrslugerð. Starfsstöð er í Reykjavík með viðveru í Hvammsvík. Við leitum að kraftmiklum aðilum sem hafa brennandi áhuga á náttúru, heilsu og ferðalögum til að taka þátt í og leiða spennandi uppbyggingu í Hvammsvík með sjóböðum, lúxusgistingu og einstakri upplifun. www.hvammsvik.is Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsóknarfrestur er til og með 23. nóvember nk. Sótt er um störfin á www.vinnvinn.is. Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.