Fréttablaðið - 13.11.2021, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 13.11.2021, Blaðsíða 70
Makar og aðstand- endur karlmanns með greiningu um krabbamein í blöðru- hálskirtli geta átt jafn erfitt með að eiga við þetta verkefni og sá sem greinist. 8 13. nóvember 2021 LAUGARDAGURBLÁI TREFILLINN Við þökkum fyrir stuðninginn Jakob Valgeir ehf, Grundarstíg 5 Sigurgeir G. Jóhannsson ehf, Hafnargötu 17 Flateyri Litlabýli ehf, Ránargötu 2 Suðureyri Fiskvinnslan Íslandssaga hf, Freyjugötu 2 Patreksfjörður Vestmar ehf, Sigtúni 1 Villi Á ehf, Aðalstræti 122 Drangsnes Fiskvinnslan Drangur ehf, Aðalbraut 30 Útgerðarfélagið Gummi ehf, Kvíabala 6 Hvammstangi Aðaltak slf, Höfðabraut 11 Hótel Hvammstangi, s: 855 1303 Kvenfélagið Iðja Blönduós Húnavatnshreppur, Húnavöllum Maggi málari ehf, Mýrarbraut 28 N1 píparinn ehf, Efstubraut 5 Skagabyggð, Ytra-Hóli 1 Sörlatunga ehf, Austurhlíð Skagaströnd Trésmiðja Helga Gunnarssonar ehf, Mánabraut 2 Sauðárkrókur Doddi málari ehf, Raftahlíð 73 FISK-Seafood ehf, Háeyri 1 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra, Bóknámshúsinu Iðnsveinafélag Skagafjarðar Steinull hf, Skarðseyri 5 Vörumiðlun ehf, Eyrarvegi 21 Varmahlíð Akrahreppur Skagafirði Hofsós Vesturfarasetrið Hofsósi Siglufjörður Aðalbakarinn ehf, Aðalgötu 26 -28 JE Vélaverkstæði ehf, Gránugötu 13 Sigló Hótel Akureyri Akureyrarkirkja, Eyrarlandsvegi Almenna lögþjónustan ehf, Skipagötu 7 B. Hreiðarsson ehf, Þrastarlundi B. Snorra ehf, Mið- Samtúni Bílaleiga Akureyrar Blikkrás ehf, Óseyri 16 Dexta orkutæknilausnir ehf Grófargil ehf, Glerárgötu 36 Halldór Ólafsson, úr og skartgripir, Glerártorgi HSH verktakar ehf, Sunnuhlíð 12 Lagnalind ehf, Móasíðu 9b Nesbræður ehf, Draupnisgötu 6 Pedromyndir ehf Samvirkni ehf, Hafnarstræti 97 Sella tannlæknar ehf, Hofsbót 4 Sjúkrahúsið á Akureyri, Eyrarlandsvegi Dalvík Dalvíkurbyggð, Ráðhúsi Dalvíkurkirkja EB ehf, Gunnarsbraut 6 Híbýlamálun,málningarþjónusta ehf, Reynihólum 4 Kussungur 2 ehf, Ásvegi 3 Tréverk ehf, Dalvík, Grundargötu 8-10 Vélvirki ehf, verkstæði, Hafnarbraut 7 Ólafsfjörður Árni Helgason ehf, vélaverkstæði, Hlíðarvegi 54 JVB-Pípulagnir ehf, Aðalgötu 37 Húsavík Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf- www.fjallasyn.is, Smiðjuteigi 7 Framsýn, stéttarfélag, Garðarsbraut 26 Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Auðbrekku 4 Trésmiðjan Rein ehf Val ehf, Höfða 5c Laugar Framhaldsskólinn á Laugum, Laugum Reykjadal Norðurpóll ehf, trésmiðja, Laugabrekku Mývatn Hlíð ferðaþjónusta ehf, Reykjahlíð Kaffihúsið við Dimmuborgir Vogar ferðaþjónusta, Vogum Kópasker Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófasts- dæmi, Skinnastað Vopnafjörður Bílar og vélar ehf, Hafnarbyggð 14a Egilsstaðir Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf, Miðvangi 2-4 Héraðsprent ehf, Miðvangi 1 Klausturkaffi ehf, Skriðuklaustri Múlaþing, Lyngási 12 Sigvaldi Ragnarsson, Hákonarstöðum 3 Seyðisfjörður PG stálsmíði ehf, Fjarðargötu 10 Borgarfjörður Fiskverkun Kalla Sveins og Álfacafé, Vörðubrún Reyðarfjörður Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi, Stekkjarbrekku 8 Launafl ehf, Hrauni 3 Tærgesen, veitinga- og gistihús, Búðargötu 4 Eskifjörður Egersund Ísland ehf, Hafnargötu 2 Tandraberg ehf, Strandgötu 8 Tandrabretti ehf, Strandgötu 8 Neskaupstaður Nestak ehf, byggingaverktaki, Borgarnausti 6 Samvinnufélag útgerðamanna Síldarvinnslan hf, Hafnarbraut 6 Djúpavogur Hótel Framtíð ehf, Vogalandi 4 Höfn í Hornafirði Funi ehf, sorphreinsun, Ártúni Málningarþjónusta Horna ehf, Álaugarvegi 1 Rósaberg ehf, Háhóli Sveitafélagið Hornafjörður, Hafnarbraut 27 Þingvað ehf, byggingaverktakar, Tjarnarbrú 3 Þrastarhóll ehf, Kirkjubraut 10 Öryggi og gæsla ehf, Garðsbrún 2 Selfoss AB-skálinn ehf, Gagnheiði 11 Baldvin og Þorvaldur ehf, Austurvegi 56 Bílverk BÁ ehf, bílamálun og bílaréttingar, Gagnheiði 3 Flóahreppur, Þingborg Gesthús Selfossi, gistihús og tjaldsvæði, Engjavegi 56 Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hjá Maddý ehf, Eyravegi 27 Jóhann Helgi og Co, heildarlausnir á leiksvæðum, Vatnsholti 2 K.Þ Verktakar ehf, Hraunbraut 27 Kökugerð H P ehf, Gagnheiði 15 Málarinn Selfossi ehf, Keldulandi 19 Motivo Miðbær ehf, Brúarstræti 3 Mömmumatur.is Nesey ehf, Suðurbraut 7 Písl ehf, Grenigrund 13 Pylsuvagninn Selfossi við brúarendann Reykhóll ehf, Reykhóli Sveitarfélagið Árborg, Austurvegi 2 Tannlæknaþjónustan.is, s: 482 3333, Reykjavík, Selfossi og Hellu Vélsmiðja Suðurlands ehf, Gagnheiði 5 Hveragerði Auðflutt ehf, Kambahrauni 58 Heilsustofnun NLFÍ - heilsustofnun.is, Grænumörk 10 Hótel Örk, Breiðumörk 1c Kjörís ehf, Austurmörk 15 Raftaug ehf, Borgarheiði 11h Þorlákshöfn Járnkarlinn ehf, Unubakka 12 Ölfus Hraunsós ehf, Hrauni 1b Flúðir B.R. Sverrisson ehf Fögrusteinar ehf, Birtingaholti 4 Gröfutækni ehf, Iðjuslóð 1 Hella Hestvit ehf, Árbakka Söluskálinn Landvegamótum ehf, Lyngási 2 Hvolsvöllur Eyrarbúið ehf, Þorvaldseyri Krappi ehf, byggingaverktakar, Ormsvöllum 5 Torf túnþökuvinnsla ehf, Borgareyrum Vestmannaeyjar Bíla- og vélaverkstæðið Nethamar ehf, Garðavegi 15 Bragginn sf, bílaverkstæði, Flötum 20 Búhamar ehf, Vestmannabraut 35 Gröfuþjónustan Brinks ehf, Ásavegi 27 Lífeyrissjóður Vestmannaeyja, Skólavegi 2 Skipalyftan ehf, Eiðinu •• , 1961 2021 Akureyri Nýlega var stofnaður stuðn- ingshópurinn Traustir makar innan Krabbameinsfélagsins Framfarar. Hópurinn er hugsaður fyrir maka og aðra aðstandendur karla sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli. Tilgangur hópsins Traustir makar er að gefa aðstandendum tækifæri til að heyra frá öðrum í sömu stöðu og fræðast um hvernig best er að takast á við það verk- efni sem blasir við þegar náinn aðstandandi greinist með krabba- mein í blöðruhálsi. Stuðningshópurinn er á vegum Krabbameinsfélagsins Framfarar, Félags karla með krabbamein í blöðruhálsi og aðstandenda, en stofnfundur var haldinn í hús- næði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík í október. Góð mæting var á stofnfundinn, 20 manns mættu á staðinn og 30 fylgdust með á streymi. Einnig var haldinn kynningarfundur fyrir hjón á Akureyri þar sem um 18 manns mættu og 20 fylgdust með á streymi. Verið er að skoða að setja hóp af Traustum mökum af stað á Akur- eyri og leitað er að umsjónaraðila Traustir makar – krabbamein kemur aðstandendum við Traustir makar er stuðnings- hópur aðstand- enda þeirra sem greinst hafa með krabba- mein í blöðru- hálskirtli. MYND/AÐSEND þar. Í framhaldi verður skoðað hvort slíkur hópur myndi henta á öðrum stöðum á landinu. Nafnið á stuðningshópnum, Traustir makar, er með tilvísun í að 80% af karlmönnum sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli sækja mest af sínum stuðningi til maka. Makar og aðstandendur karlmanns með greiningu um krabbamein í blöðruhálskirtli geta átt jafn erfitt með að eiga við þetta verkefni og sá sem greinist. Afleiðingar af meðferð geta líka haft mikil áhrif á maka og aðra aðstandendur og þess vegna þarf verkefnið að vera samstarf. Stuðningur – spjall og fræðsla Í stuðningshópnum Traustir makar verður til að byrja með boðið upp á spjall- og umræðuumhverfi en í framtíðinni er stefnt að því að bjóða upp á fjölbreytt úrval nám- skeiða, vinnustofur og fræðslu hjá Framför. Verið er að fara af stað með námskeiðið Nánd og kynlíf í samstarfi við Áslaugu Kristjáns- dóttur hjúkrunar- og kynfræðing. Einnig verður fljótlega aðgengi- legt fræðsluumhverfi á netinu fyrir þá sem eru í þessu ferli og aðstand- endur þeirra. Þar er stefnt að því að hafa sérhæft stuðningsefni sem myndi virka sem verkfærakista fyrir maka í því að vera til staðar fyrir sinn mann. Þegar er búið að þýða sérhæft efni frá Bretlandi og setja inn á vefinn – sjá framfor.is/ adstandendur. Umsjónaraðilar með stuðnings- hópnum eru þær Laila Margrét Arn- þórsdóttir og Unnur Hjartardóttir sem sjálfar þekkja það að vera nánir aðstandendur sjúklings sem greinst hefur með krabbamein í blöðru- hálskirtli. Einn helsti hvatamaður að stofnun þessa hóps er Þráinn Þorvaldsson, stjórnarformaður hjá Framför, en hann stofnaði stuðn- ingshópinn Fríska menn. Gert er ráð fyrir að stuðnings- hópurinn hittist mánaðarlega. Næsti fundur verður miðvikudag- inn 17. nóvember næstkomandi. Það verður fyrsti almenni fundur- inn frá stofnun stuðningshópsins. Hægt er að skrá sig í hópinn á síðunni framfor.is/skráningistudn- ingshopa. ■ Nánari upplýsingar um hópinn má finna á vefsíðunni framfor.is/ thraustirmakar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.