Fréttablaðið - 13.11.2021, Blaðsíða 58
Verkefnastjóri í innflytjendamálum
Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að
vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra í innflytjendamálum á mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa ber ábyrgð á því að fylgja eftir mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Kristinsdóttir í tölvupósti anna.kristinsdottir@reykjavik.is
Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember nk.
Umsækjendur sæki um á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf
Helstu verkefni og ábyrgð
• Framfylgja mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar með
áherslu á málefni innflytjenda.
• Vinna með fjölmenningarráði Reykjavíkurborgar.
• Tryggja upplýsingamiðlun til innflytjenda um þjónustu
borgarinnar.
• Vinna fræðsluefni um málefni innflytjenda í samstarfi við
annað starfsfólk skrifstofunnar.
• Sjá um fræðslu á vegum mannréttindaskrifstofu um
málaflokkinn.
• Veita starfsfólki Reykjavíkurborgar ráðgjöf um þjónustu
við innflytjendur.
Hæfnikröfur
• Háskólagráða sem nýtist í starfi.
• Þekking og reynsla af málefnum innflytjenda.
• Þekking af opinberri stjórnsýslu.
• Íslenskukunnátta á stigi C1 og enskukunnátta á stigi B2.
• Pólskukunnátta á stigi B1 kostur.
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
• Þjónustulund og lipurð í samskiptum.
Grunnskóli Seltjarnarness
• Smíðakennsla, 65% staða
tímabundin afleysing
Nánari upplýsingar um starfið og skil umsóknar
má finna á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar
seltjarnarnes.is – Störf í boði
Umsóknarfrestur er til 22. nóvember næstkomandi.
Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru
karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands
íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Seltjarnarnesbær
Laust starf
seltjarnarnes.is
HH RÁÐGJÖF
www.hhr.is - sími: 561 5900 - hhr@hhr.is
HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðarþjónustu og
að rétti einstaklingurinn finnist fyrir þá aðila sem nýta sér þjónustu okkar vegna ráðninga starfsfólks í allar tegundir starfa.
LEITAR ÞÚ AÐ STARFSMANNI?
Vinnusparnaður
Við vinnum úr umsóknum, leitum í
gagnagrunni okkar, tökum forviðtöl og
öflum umsagna
Fjöldi hæfra umsækjenda
Fjöldi umsækjenda á skrá í almennum
gagnagrunni okkar sem tryggir að við
finnum rétta einstaklinginn fyrir starfið
Reynsla og þekking
Hjá HH Ráðgjöf starfa sérfræðingar á sviði
mannauðsmála sem búa m.a. yfir mikilli
reynslu af ráðningum og hagnýtri menntun
Ódýrt
• Sanngjarnt lágt verð
• Einföld verðskrá
Skilvirkt
• Flokkunarkerfi
• Aðstoð við textagerð
• Svarpóstar
• Viðbótarþjónustur
• Fjöldi umsækjenda á skrá
Auðvelt í notkun
• Þú setur inn atvinnuauglýsingu í ráðningarkerfi
• Móttekur umsóknir í ráðningarkerfi
• Flokkar og vinnur úr umsóknum í ráðningarkerfi
• Svarar umsækjendum í ráðningarkerfi
• Ráðgjafar HH Ráðgjafar alltaf tiltaks ef á þarf að halda
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Atvinnuauglýsingin þín nær til allt að 35.000 einstaklinga sem eru skráðir hjá HH Ráðgjöf í atvinnuleit.
HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðarþjónustu og
að rétti einstaklingurinn finnist fyrir þá aðila sem nýta sér þjónustu okkar vegna ráðninga starfsfólks í allar tegundir starfa.
ATVINNUVEFUR MEÐ RÁÐNINGARKERFI aðeins 24.500 kr.*
Á atvinnuvefnum geta fyrirtæki sett sjálf inn atvinnuauglýsingar og nýtt ráðningarkerfið
okkar til að vinna úr umsóknum eða beint umsóknum á eigin síðu.
Í ráðningarþjónustunni veitum við heildaraðstoð við ráðningarferlið. Sérfræðingar okkar sjá um alla úrvinnslu.
LEITAR ÞÚ AÐ STARFSMANNI?
*Verð án virðisaukaskatts.
Í ráðningarþjónustunni veitum við heildaraðstoð við ráðningarferlið. Sérfræðingar okkar sjá um alla úrvinnslu.
Á atvinnuvefnum geta fyrirtæki sett sjálf inn atvinnuauglýsingar og nýtt ráðningarkerfið okkar til að vinna úr
umsóknum eða beint umsóknum á eigin síðu.
ATVINNUVEFUR MEÐ RÁÐNINGARKERFI aðeins 24.500 kr.*
20 ATVINNUBLAÐIÐ 13. nóvember 2021 LAUGARDAGUR