Heilsuvernd - 01.03.1950, Blaðsíða 8

Heilsuvernd - 01.03.1950, Blaðsíða 8
VIII Kostaboð Þeir sem kaupa HEILSUVERND frá byrjun eða allar útgáfubækur NLFl, sem ekki eru uppselclar, fá 20% afslátt og bækurnar sendar burðargjalds- fritt, ef greiðsla fylgir pöntun. Notið ykkur þetta kostaboð, áður en það er um seinan, því að sum ritin eru á þrotum. Sendið pöntun til skrifstofu NLFÍ Laugaveg 22 (inngangur frá Klapparstíg) Sími 6371 Sjiikum sagft til veg’ar eftir Are Waerland I. Lífshrynjandin endurheimt. II. Meginreglur rétts mataræðis. III. Um þrennt að velja. IV. Hreinsun og endurbygging. V. Hreyfing, ristilskolanir, fasta. VI. Hrörnun innyflanna. VII. Breytt um mataræði. VIII. í nornakatli sjúkdómanna. IX. Innvortis hreinleiki. X. Mataræði sjúklinga XI. Mataræði mæðra og barna — ýmsar uppskriftir. Bók þessi á brýnt erindi til allra heilsuleitenda, hvort sem þeir telja sig lieilbrigða eða sjúka. — Látið ekki undir höfuð leggjast að lesa hana og fara eftir henni. Afgr. i skrifstofu NLFÍ, Laugaveg 22 (gengið inn frá Klapparstíg). Sími C37I. ______________________________________________________I

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.