Heilsuvernd - 01.03.1950, Qupperneq 44

Heilsuvernd - 01.03.1950, Qupperneq 44
XII X X Lesið bækur NLFÍ! MATUR OG MEGIN, eftir Are Waerland. Verð kr. 16. Þetta er ómissandi handbók fyrir húsmæður og þarf að vera til á hverju heimili. NÝJAR LEIÐIR II. Þýddar og frumsamdar ritgerðir. Verð kr. 22.00. Efni: Jónas Kristjánsson: Formáli. Amerikuferð 1935. Skarfakál og skyrbjúgur. Heiisuhæli fyrir náttúru- lækningar. — Halidór Stefánsson: Náttúrulækningafélag tslands (stefna og starf). Jónas læknir Kristjánsson 75 ára. — Björn L. Jónsson: Sojabaunauppskriftir. Heilsufar og mataræði á Islandi fyrr og nú. Matstofa NLFl. Nýtt grænmeti allt árið. — Rasmus Alsaker: Mataræði ung- barna. — J. H. Kellogg: Ristilbólga og gyllinæð. HEILSAN SIGRAR eftir Are Waerland. Verð kr. 4.00. Þetta er merkileg og lærdómsrík saga af baráttu ungrar konu við langvarandi heilsuleysi og „ólæknandi“ sjúk- dóma. Með breyttum lífsvenjum vann hún fullan sigur á vanheilsu sinni og öðlaðist fullkomna heilbrigði að lokum. OR VIÐJUM SJÚKDÓMANNA. Verð kr. 20.00 í bandi ób. kr. 12,50. Efni: Jónas Kristjánsson: Formáli. — Are Waerland: Nýjar leiðir. Úr viðjum sjúkdómanna. Hvernig á ég að lifa í dag? — Frú Ebba Waerland: Hin mikla sænska heilsubótarhreyfing. — Björn L. Jónsson: Ferðasaga. MENNINGARPLÁGAN MIKLA. Verð ób. kr. 17.00, innb. kr. 25.00, í skinnb. kr. 45.00. Efni: Formáli (Jónas Kristjánsson). — Eldurinn á arni lífsins (Are Waerland). —- Áhrif áfengis á líffæri manns- ins og andlega hæfileika hans (dr. Ed. Bertholet). — Eftirmáli: (Björn L. Jónsson). SJOKUM SAGT TIL VEGAR, eftir Are Waerland.'$ Verð kr. 15.00 (sjá augl. á bls. VIII). ^ Afgr. í skrifstofu NLFl, Laugaveg 22 (gengið inn frá Klappar- stíg). Sími 6371. — Sendar gegn póstkröfu um allt land. $ ; i I

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.