Heilsuvernd - 01.12.1952, Qupperneq 10
102
HEILSUVERND
að skipta við hana eins og góðan viðskiptavin. Með þessu
svikjum vér sjálfa oss.
Niðurstaða vors lærðasta sáiarfræðings, sem nú er ný-
látinn, var sú, að menn fæðast óvitar og deyja eivitar. Ég
efast ekki um, að þetta er rétt. Vottur þess er hin mikla
útbreiðsla hrörnunarsjúkdómanna.
Án réttrar næringar geta frumur líkamans ekki innt af
höndum fullt starf, andlegt né líkamlegt. En sé fæðan rétt
valin, verður starfið gott og vænlegt til vaxandi heilbrigði
og þroska. —-------
JURTANEYZLA SPARAR LANDRÝMI.
Allt ræktanlegt land á jörðinni nemur tæpri ekru (um 4000
fermetrum) á hvern jarðarbúa. Sir John Russel, forstöðumaður
tilraunastöðvarinnar í Rothamsted, hefir reiknað út, að til þess
að framleiða venjulegt cnskt fæði þurfi 1% ekru (6750 m2) á
mann, og af þvi fari % hlutar til framleiðslu á kjöti, en aðeins
% hluti (% úr ekru) til framleiðslu á mjólk, kornmat, aldinum
og grænmeti. Hinsvegar þarf aðeins % ekru eða um 2000 m2 til
að fæða mann, sem borðar jurtafæðu eingöngu. (Honest bread).
MIKIL VERÐLÆKKUN Á BÓKUM N. L. F. 1.
Fyrst um sinn verða rit N.L.F.Í. seld með þessu verði
(upphaflega verðið innan sviga):
Heilsan sigrar 3 kr. (4). — Lifandi fæða 20 kr. (28). -—
Mataræði og licilsufar 10 kr. (15). — Matur og megin 15 kr.
(16). — Menningarplágan mikla, ób. 10 kr. (17), ib. 15 kr.
(25), í skinnb. 20 kr. (46). — Nýjar leiðir II 12 kr. (22). —
Sjúkum sagt til vegar 10 kr. (15). — Úr viðjum sjúkdóm-
anna, ib. 10 kr. (20). — Heilsuvernd frá byrjun (7. árgangar)
80 kr. (125). — Bækurnar verða sendar burðargjaldsfrítt,
ef greiðsla fylglr pöntun.
J