Heilsuvernd - 01.04.1953, Side 36
32
HEILSUVERND
Á VÍÐ OG DREIF.
Flúor í neyzluvatni.
Flúor er eitt þeirra stein-
efna, sem finnast í líkamanum
og nauðsynleg eru honum til
viðhalds. Hlutfallslega mest
er af flúor í tannglerungi.
Fyrir nokkrum árum konmst
menn á snoSir um, aS hægt
var aS draga úr tannskemmd-
um meS þvi aS nota flúorauS-
ugt vatn í mat eSa til drykkj-
ar, og víSa d Bandaríkjunum
er nú bætt flúor í drykkj-
arvatn almennings.
Margir visindamenn eru
andvigir sldkum aSgerSum.
Flúorvöntun, segja þeir, er
aSeins ein af mörgum sam-
tvinnuSum orsökum tann-
skemmda, og þvi er þaS kák
eitt aS bæta flúor í vatn eSa
mat, enda sýnir reynslan, aS
þetta kemur aSeins aS mjög
takmörkuSum notum. Auk
þess er þetta stórhættulegt,
þar eS hreint flúor er sterkt
eitur (flúor í matvælum er i
lífrænum efnasamböndum og
kemur þannig fram sem nauS-
synlegt næringarefni), jafnvel
í mjög smáurn skömmtum.
Þótt skammtarnir séu svo
smáir, aS bein eituráhrif
komi eltki i ljós, er hætt viS,
aS verkanirnar geti komiS
fram eftir lengri tíma (sbr.
þaS, aS langvarandi notkun
ýmissa matvælahta og ann-
arra eiturefna getur valdiS
krabbameini, eftir 10—20 ár).
EfnafræSingur einn í Los
Angeles, Dr. E. H. Bronner,
kallar þessar aSgerSir „vit-
firring", og hana jafnvel
„glæpsamlega“.
(Veg. News Digest).
Bakterían hefir orðið.
Orsakir sjúkdóma er aS
finna í upplagi sjúklingsins,
umhverfi hans, andlegum við-
horfum og daglegum venjum,
en ekki í þeim breytingum,
sem þessar aSstæSur hafa
valdiS i líkama hans. Þetta
virSast þeir menn ekki 'hafa
gert sér ljóst, sem fengizt hafa
við rannsóknir á orsökum
og lækningu krabbameins.
Þeir einiblína á afleiSingarnar,
sjúkdómseinkennin, en gefa
ekki gaum langvarandi skað-
legum áhrifum, sem liggja
þeim til grundvallar.
Um bakteríur og vírusa er
þaS aS segja, að þessar smá-
verur eru líklega oftast mein-
lausar í sjálfu sér og oft jafn-
vel líkamanum gagnlegar. En
ef líkaminn veiklast, geta þær
orðiS skaSlegar. Shaw lætur
bakteríuna segja: „.... þessar
mannkindur eru fullar af
hryllilegum sjúkdómum og
sýkja okkur vesalings bakterí-
urnar meS sér. Og svo segiS
þið læknarnir, að þaS séum
viS, sem sýkjum mennina“.