Heilsuvernd - 01.12.1959, Síða 23
HEILSUVERND
115
Stjórn N.L.F.l. var öll endurkosin. Hana skipa því: Jónas
Kristjánsson, læknir, forseti, varaforseti Arnheiður Jóns-
dóttir, frú, og Pétur Gunnarsson, tilraunastjóri, Öskar
Jónsson, framkvæmdastjóri, og Úlfur Ragnarsson, læknir.
1 varastjórn voru kosin: Guðbjörg Birkis, frú, Klemenz
Þorleifsson, kennari, og Steindór Björnsson.
1 ritnefnd tímaritsins Heilsuvernd voru kosin: Gretar
Fells, rithöfundur, Úlfur Ragnarsson, læknir, og Ásta
Jónasdóttir, frú.
Framkvæmdastjóri félagsins er Árni Ásbjarnarson.
ÍUlregin bréf
A skrifstofu borgarstjórans i Reykjavik hefur farið
fram útdráttur á hlutdeildarskuldabréfum N.L.F.I.
Út voru dregin þessi bréf:
Bréf skv. aðalskuldabréfi útg. 27. maí 1954.
Litra A nr. 4, 7, 12. 36, 41, 55, 63, 66, 88, 107, 108 112,
128, 134, 146, 159, 164, 173.
Lítra B nr. 12, 22, 30, 36, 46, 57, 66, 78, 83, 91.
Bréf skv. aðalskuldabréfi útg. 1. des. 1956.
Litra A nr. 10 og 30.
Lítra B nr. 2, 5, 7, 34, 48, 73, 98, 112, 119, 158, 174, 180,
192, 210.
Lítra C nr. 9, 14, 35, 11, 81, 93, 106, 119, 149, 165,
186, 190, 199, 210.
Útdregin bréf og gjaldfallnir vaxtamiðar verða greidd
á skrifstofu félagsins Austurstræti 12, Reykjavík og á
skrifstofu lieilsuhælisins í Hveragerði.
Skrifstofa Náttúrulækningafélags Islands i Reykjavík
hefur verið ftutt af Gunnarsbraut 28 í Austurstræti 12
(2. hæð) og verður opin alla virka daga aðra en laugar-
daga frá kl. 1,30—1 e. h., laugardaga kl. 10—12.