Heilsuvernd - 01.10.1963, Blaðsíða 26

Heilsuvernd - 01.10.1963, Blaðsíða 26
Á víð og dreff Gæruskinn og legusár Sjúklingar, sem liggja ú gæruskinni, fú ekki legusúr. Klippt er ofan af ull- inni, liannig að eftir verði 2.5 sentí- inetrar, gæruskinnsliútar settir unclir |iú líkamshluta, þar sem lielzt mú vænta legusúra, og ekkert haft ú milli, hvorki lak, nærfatnaður eða annað, jafnvel ekki þótt súr sé byrjað að mynilast (Pnnoramn). Drykkjarvatn unnið úr sjó Þrír hollenzkir læknar hafa nýlega farið ú seglskipi þvert yfir Atlantshaf- ið frú Madeira til Curacao. Drykkjar- vatn unnu þeir úr sjónum með raf- magni (electrodialysis). Við hreinsun- ina minnkaði selta vatnsins úr 3% niður í 0.05%, og varð úr þessu hið bezta drykkjarvatn. Alls hreinsuðu þeir 320 lítra vatns. Rafmagnið fram- leiddu þeir ýmist með vél eða liand- afli. (Panoramn). Er tannsápa vörn gegn tannátu? Tannsúpa atiðveldar lireinsun tann- anna. Atlmganir hafa sýnt, að það er iun 40% fljótlegra að bursta tennur með súpu en ún hennar. En með því mú heita, að kostir tannsúpunnar séu upptaldir, að því er varðar varnir gegn tannútu. Bakteríueyðandi efni eða iinnur lyf, sem sett eru í sumar teg- undir tannsápu, hafa litla sem enga þýðingu, því að þau hafa engin eða hverfandi lítil úhrif ú bakteríugróður í niunninum. (Prófessor Krnncke. í læknarilinii Hippokrates). II EfLSU VERN D kenmr út sex sinnum ú úri. Utgefantli: Núttúrulækningafélag Islands. Ritstjóri og ábyrgSarmaSur: Björn L. Jónsson, læknir. Askriftarverð: 60 krónur úrgangurinn, í lausasölu 12 krónur heftið. AfgreiSsla í skrifstofu NLFf, Laufúsvegi 2, sími 16371. Prentun: Prentsmiðjan Ilólar hf.

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.