19. júní


19. júní - 19.06.2018, Page 27

19. júní - 19.06.2018, Page 27
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 25 Sumir hóparnir bjuggu til sitt eigið myllumerki auk #MeToo en aðrir hópar nýttu sterk myllumerki sem fyrir voru eins og #höfumhátt, #konurtala og #viðerumgosið. Ekki voru allar konur sem deildu sögum sínum tilbúnar til að gera þær opinberar og því fylgdu ekki allar sögurnar sem fram komu í hópunum með yfirlýsingum þeirra. Þá völdu sumar konur að koma fram undir nafni og segja sínar eigin sögur í fjölmiðlum. Hver einasti #MeToo-hópur sýndi fádæma hugrekki og dug með því að konur tóku sig saman og komu frá- sögnum og yfirlýsingum á framfæri. Nokkrir hópar vöktu meiri athygli en aðrir. Sögur kvenna í sviðslistum og kvikmyndagerð opnuðu augu fólks fyrir því hvernig menning kynferðislegrar niðurlægingar og valdníðslu virtist inn- gróin í menntastofnanir í faginu sem skilar sér svo beint út í starfsumhverfið. Sögur kvenna í íþróttahreyfingunni af niðurlægjandi orðfæri í garð kvenna- íþrótta og grófri aðstöðu- og valda- misnotkun sem bæði náði til áreitni og kynferðisofbeldis slógu heldur á ímynd íþróttaiðkunar sem heilbrigðs og góðs lífernis. Sögur kvenna af erlendum uppruna sviptu síðan hulunni af stækum kynþáttafordómum og rétt- og umkomuleysi kvenna sem skortir bakland og standa því einar andspænis vinnuveitendum og mökum. Þann 10. desember 2017 stigu um það bil fjörutíu konur úr fjöl mörgum hópum og stéttum á stóra svið Borgar- leikhússins að frumkvæði #MeToo-hóps kvenna úr sviðslistum og kvikmyndum og lásu upp frásagnir í tengslum við #MeToo sem valdar höfðu verið úr þeim hundruðum sem fram höfðu komið. Engin kvennanna las sína eigin sögu heldur ljáðu þær aðeins raddir sínar nafnlausum frásögnum annarra kvenna. Meðal þeirra sem lásu voru Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari, Þórdís Elva Þorvaldsdóttir rithöfundur, Halldóra Geir harðsdóttir leikkona, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri og Hrafn- hildur Lúthersdóttir ólympíufari. Sam- svar andi viðburðir fóru fram á sama M yn d: Þ ór ey M ja llh ví t H . Ó m ar sd ót ti r
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.