19. júní


19. júní - 19.06.2018, Blaðsíða 105

19. júní - 19.06.2018, Blaðsíða 105
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 103 mið stöðvar Íslands og Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra. Bryn- hild ur Björnsdóttir stýrði umræðum og Fríða Rós Valdimarsdóttir formaður Kven- réttindafélags Íslands sagði nokkur orð. öLL STöRF eRU KVeNNASTöRF 8. mars var haldinn hádegisverðarfundur á Grand Hótel Reykjavík í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Þátttakendur voru Auður Magnúsdóttir formaður Samtaka kvenna í vísindum, Ágústa Sveinsdóttir fulltrúi átaksins #kvennastarf, Birna Björnsdóttir slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Eva Björk Sigurjónsdóttir fulltrúi Félags kvenna í karllægum iðngreinum, Eyrún Eyþórsdóttir lögreglumaður og Lára Rúnarsdóttir formaður Félags kvenna í tónlist. Brynhildur Björns- dóttir fjölmiðlakona stýrði umræðum. Að fundinum stóðu ASÍ, BHM, BSRB, Jafn rétt- is stofa, Kennarasamband Íslands, Kven- réttindafélag Íslands og Samtök starfs manna fjármálafyrirtækja. KONUR gegN AFTURFöR 8. mars var Kvenréttindafélag Íslands í hópi fjölda félaga kvenna og launafólks sem stóð á bak við fundinn Konur gegn afturför í Iðnó á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti. Þemað í ár var vaxandi þjóðernisfasismi og bakslag í réttindabaráttu kvenna og minnihlutahópa. Hvernig getur femínisminn verið andsvar við þessari afturför? Til máls tóku Elín Björg Jónsdóttir, Justyna Grosel og Una Torfadóttir. Kolbrún Halldórsdóttir stýrði fundi. SKÁLDKONUR SeM HeITA KRISTÍN 8. mars var haldið skáldakvöld þar sem skáldkonur sem heita Kristín lásu upp úr verkum sínum, bæði útgefnum og óútgefnum. Kristín Marja Baldursdóttir, Kristín Eiríksdóttir, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Kristín Ómarsdóttir og Kristín Steinsdóttir komu fram. Að fundinum stóðu Bandalag kvenna í Reykjavík, Kvenfélagasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands. Félögin fögnuðu því á árinu að 50 ár voru liðin frá því að Kvennaheimilið Hallveigarstaðir opnaði dyr sínar. geNDeR eqUALITy IN THe LABOUR MARKeT AND eqUAL PAy: THe IceLANDIc APPROAcH 14. mars var haldinn hliðarviðburður á fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York, CSW 61. Skipuleggjendur við burðar- ins voru íslensk stjórnvöld, aðgerða hópur um launajafnrétti á vinnu markaði og Kven- réttindafélag Íslands. Til máls tóku Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismála ráð- herra, Maríanna Traustadóttir sérfræðingur hjá ASÍ, Ólöf Júlíusdóttir doktors nemi í félagsfræði við Háskóla Íslands og Bergur Ebbi rithöfundur og uppistandari. Á fundinum var sýnd stuttmyndin Income Equality Now – Women in Iceland Walk Out, framleidd af Kvenréttindafélagi Íslands. 19. JúNÍ 19. júní var haldið upp á 50 ára afmæli Kvennaheimilisins Hallveigarstaða. Kvenréttindafélagið stóð ásamt Bandalagi kvenna í Reykjavík og Kvenfélagasambandi Íslands fyrir hátíðarfundi á Hallveigarstöðum. Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður hús- nefndar Hallveigarstaða, ávarpaði fundinn. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flutti kveðju. Hallveigarstaðir afhentu gjöf til Veraldar – húss Vigdísar Finnbogadóttur en Vigdís Finnbogadóttir og Auður Hauksdóttir forstöðu maður Veraldar veittu henni viðtöku. Ragnheiður Gröndal söng. Seinna sama dag stóðu Kvennakirkjan, Kvenfélagasamband Íslands og Kvenréttinda- félag Íslands fyrir kvennamessu í Laugar- dalnum. Tatjana Latinovic flutti kveðju frá Kvenréttindafélaginu. FRÁ RAUÐSOKKUM TIL BRJóSTAByLTINgAR – HVAR STöNDUM VIÐ Nú? 31. ágúst hélt Fríða Rós Valdimarsdóttir erindi á málþingi Jafnréttisstofu um stöðu og framtíð kvennabaráttunnar sem haldið var í Veröld – húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Málþingið var haldið til heiðurs Kristínu Ástgeirsdóttur sem lét af störfum sem framkvæmdastýra Jafnréttisstofu eftir tíu ára starf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.