19. júní


19. júní - 19.06.2018, Page 29

19. júní - 19.06.2018, Page 29
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 27 frá stéttarfélögum, vinnuveitendum og stjórnvöldum. Þótt #MeToo hafi eðlilega vakið athygli víða um heim eru femínískar byltingar síður en svo nýmæli hér á landi. Við erum kvenþjóðin sem tók sér kvennafrí 24. október 1975 og oft á þeim degi síðan, við frelsuðum geirvörtuna, við settum appelsínugular eða gular myndir á samfélagsmiðla undir myllumerkinu #konurtala, sögðum sögur okkar í BeautyTips-byltingunni, göngum druslugöngu á hverju ári og svo mætti lengi telja. Við höfum því drjúgan brunn að leita í þegar kemur að frásögnum af kynbundnu ofbeldi og þær byltingar lögðu grunninn að þeim áhrifum sem #MeToo hefur haft hér á landi. Af einhverjum ástæðum er eins og #MeToo hafi verið kornið sem fyllti mælinn hjá einhverjum – þótt sá mælir hafi verið löngu fullur svo út úr flóði hjá öðrum. Munurinn er kannski sá að núna er ekki lengur hægt að tala um einstök tilfelli og áherslan er ekki eingöngu lögð á það sem kalla má alvarlegt ofbeldi heldur á hegðun og atburði sem hefur mátt telja til daglegs lífs hjá þorra kvenna. Þegar horft er til fjölda undirskrifta og frásagna kvenna af kynbundinni mismunun og ofbeldi er ekki lengur hægt að láta sem slíkt sé undantekning fremur en regla. Þjóðinni og heiminum öllum virðist loks vera að skiljast að næstum hver einasta kona hefur upplifað að vera mismunað vegna kynferðis og oftar en sjaldnar þurft að sæta athugasemdum, óvelkomnum snertingum og ofbeldi fyrir það eitt að vera kona. Og áhrifanna er strax farið að gæta. #MeToo hefur hlotið fastan sess í tungumálinu, fólk talar um að hitt og þetta hafi gerst „í kjölfar #MeToo“ eða „beri að skoða með hliðsjón af #MeToo“. Og þegar varaþingmaður áreit ir konur á þingveislu er sagt: „Missti hann af #MeToo?“ Og hér er hvorki #M eT oo -s ög ur le sn ar í Bo rg ar le ik hú si nu 1 0. d es em be r 20 17 . M yn d: Á rn i S æ be rg / m bl .is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.