19. júní


19. júní - 19.06.2018, Síða 43

19. júní - 19.06.2018, Síða 43
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 41 Frásagnir kvenna sem starfa í heilbrigðisþjónustu sýna svart á hvítu að breytinga er þörf og það strax. Konur eiga ekki að þurfa að hvísla varnarorðum að hver annarri um það hvernig hægt sé að forðast kynferðislega áreini eða mismunun eða þegja starfs- öryggis síns vegna. Konur í heilbrigðisþjónustu skila hér með skömm- inni þangað sem hún á heima og krefjast þess að heilbrigðisyfirvöld landsins, stéttarfélög, fyrirtæki og stofnanir á heilbrigðissviði viðurkenni vandann og komi sér upp verkferlum og viðbragðsáætlunum gegn kynbundnu ofbeldi og kynbundinni mismunun ef þær eru ekki nú þegar til staðar. Farið er fram á að þolendum kynferðisofbeldis og kynbundinnar mismununar innan heilbrigiðisþjónustunnar sé veittur stuðn ingur við að vinna úr reynslu sinni og fái aðstoð frá viðeigandi aðilum við að færa sín mál í rétt ferli. Taka ber mark á þolendum og málum verður að vísa í réttan faglegan farveg. Það mun stuðla að aukinni fagmennsku ásamt því að bæta hag starfsmanna sem og skjólstæðinga. Farið er fram á að gerð sé áætlun um aðgerðir og úrbætur þar sem meðal annars verði farið yfir ferli umkvartana og starfsfólki og stjórnendum veitt markviss fræðsla um birtingarmyndir kynbundins ofbeldis og mismununar og þjálfun í því hvernig vinna eigi úr umkvörtunum. Mikilvægt er að líta heildstætt á vandamálið og nálgast það lausnamiðað og faglega til að tryggja sem farsælust samskipti vinnustaðar, starfs- fólks og skjólstæðinga. Með fræðslu og faglegum vinnubrögðum er hagsmuna allra gætt. Við erum hættar að þegja til að halda friðinn, við segjum okkar sögur og krefjumst úrbóta. #konurtala #viðerumgosið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.