19. júní


19. júní - 19.06.2018, Side 47

19. júní - 19.06.2018, Side 47
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 45 Kynferðisleg áreitni mælist í öllum starfsgreinum, mismikil en hún hefur mælst á bilinu 2% í störfum þar sem nær eingöngu konur líkt og hjá kennurum en mótspyrna gegn konum í „karlastörfum“ lýsir sér oft í kynbundinni og kynferðislegri áreitni. Við þurfum öll að axla ábyrgð á ákalli eftir breytingu á menningu og hugarfari. Við erum hagsmunaaðilar starfsfólks á vinnumarkaði. Það er okkar að berjast gegn óréttlæti og styðja við þá sem brotið er á. Konur eru tæplega helmingur alls starfsfólks á vinnumarkaði og sem slíkur væntanlega næststærsti hagsmunahópurinn okkar sem á í hlut í þessum efnum á eftir öllu launafólki. Til þess að geta staðið við baki á fólki sem leitar til okkar verðum við að byrja á sjálfri hreyfingunni, viðurkenna að í samskiptum innan hennar má ýmislegt betur fara, setja skýrar forvarnarreglur og bregðast við ef áreitnismál koma upp. Við krefjumst þess að samtök launafólks: • Hlusti á þær hugrökku konur sem stíga fram og rjúfa þögnina. • Stórefli fræðslu um jafnrétti til allra sem starfa innan hreyfingarinnar. • Líti á jafnréttismál sem hagsmunamál allra, ekki bara kvenna. • Setji sér reglur um öryggi fólks á vinnustöðum og í félagsstarfi hreyfingarinnar. • Setji sér áætlun um viðbrögð ef upp koma dæmi um kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni eða annað ofbeldi. • Setji sér jafnréttisstefnu til að jafna hlut kynjanna í áhrifastöðum innan hreyfingarinnar. Konur í verkalýðshreyfingunni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.