19. júní


19. júní - 19.06.2018, Side 60

19. júní - 19.06.2018, Side 60
58 | 19. júní 2018 hefur verið að tiltekin hegðun sem lýst hafi verið í reynslusögum þeirra kvenna sem stigið hafa fram hér á landi sé ekki „nægilega alvarleg“ til að teljast vera áreitni. Í sumum tilfellum liggur í orðunum að konur eigi bara að herða sig. Við því er að segja að það er ekki annarra að meta hvernig við upplifum samskipti eða tiltekna hegðun heldur okkar sjálfra. Markmið og tilgangur þessara skilgreininga á áreitni og ofbeldi er einmitt að tryggja að við mat á aðstæðum sé horft til þess hvenær þolandi upplifir að farið hafi verið yfir hans mörk. Birtingarmyndir áreitni og ofbeldi geta verið fjölbreyttar og í mörgum reynslusögum kvenna hér á landi hefur komið fram að erfitt geti verið að festa hönd á þeim skilaboðum sem send eru með augngotum eða hegðun sem gefur eitthvað kynferðislegt til kynna. Því má benda á að áreitni getur verið orðbundin eða líkamleg en einnig táknræn. Samkvæmt lögunum skiptir því ekki máli hvort áreitnin eða ofbeldið er eitthvað sem er sagt, eitthvað sem er gefið til kynna með látbragði eða öðrum táknrænum hætti eða með líkamlegri snertingu, allt er það bannað. Orðbundið Þrýstingur um kynferðis- lega greiða Óvelkomin kynferðisleg eða kynbundin stríðni, grín, athugasemdir eða spurningar Persónulegar spurningar um einkalíf eða kynlíf eða að breiða út orðróm um kynferðislega hegðun einstaklings Kynbundnar eða kyn- ferðis legar athuga semdir um klæðnað eða útlit ein staklings Óviðeigandi og/eða þrálát boð á stefnumót Að láta starfsmann klæðast á kynferðislegan eða kyn- bundinn hátt við vinnu Táknrænt Óvelkomnar kynferðis- legar augngotur eða önnur hegðun sem gefur eitthvað kynferðislegt til kynna Flauta á eftir einstaklingi Sýna eða senda kynferðis- legt efni, s.s. gegnum SMS, tölvupóst eða samfélags miðla Að hengja upp plaköt, dagatöl eða myndefni sem innihalda kynferðislegt efni eða niðurlægja annað kynið Líkamlegt Nauðgun eða tilraun til kynferðislegs ofbeldis Hrista, slá, sparka, bíta eða rassskella Óvelkomin faðmlög, kossar, klapp eða strokur Að fara inn á persónulegt rými einstaklings, s.s. með því að halla sér yfir eða króa af enda sé hegðunin óvelkomin Óvelkomin snerting, grip og þukl Dæmi um kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.