19. júní


19. júní - 19.06.2018, Page 78

19. júní - 19.06.2018, Page 78
76 | 19. júní 2018 Maríur og að hlutirnir muni fara í rétta átt sama hvað það heitir. Þannig að maður hafi eitthvert svona haldreipi.“ Jóní: „Fólk hefur alltaf þurft að hafa trúarbrögð, alltaf trúað á eitthvað. Nú erum við búin að trúa á peninga ógeðslega lengi og við sjáum hvert það er að fara með okkur. Það er allavega ekki hægt að hafa það sem einu trúarbrögðin.“ Já þetta að trúa á eitthvað, þetta „eitthvað“ hefur alltaf verið sprottið upp úr sömu gildunum og sömu sjónar­ miðunum. Það er oft verið að predika það sama öld eftir öld, ár eftir ár en það mætti kannski endurskoða það? Rekja það upp og gá hvort við getum prjónað eitthvað nýtt úr því? Jóní tekur undir: „Jú algerlega og innan kirkjunnar …“ Eirún: „... erum við ekkert að segja neitt nýtt, þar er mikil endurskoðun.“ Jóní: „Það eru til femínískar sellur innan kirkjunnar sem eru búnar að „agitera“ og spá og spjalla um þetta í langan tíma. Við erum bara að gera okkar „take“ á þetta og horfa á þennan atburð út frá myndlistinni og spyrja auka- eða hliðarspurninga.“ Í vernduðu umhverfi mynd list- ar innar gefst tóm til að endurskoða hug myndir fyrri tíma. Og að fyrirmynd vatnsins og með sjónarhorn Aqua Maríu erum við hvött til að finna nýtt haldreipi á okkar eigin forsendum. Valda strúktúrinn verður mögulega flatari, eins og sjóndeildarhringurinn, en breytingarnar ólgandi eins og hafið. Sam taka mátturinn vinnur smám saman á trúarlegu og pólítísku predikunar- forminu þar til það er ekki aðeins á herðum efsta hluta píramídans að ákvarða hvert leiðin liggur í framtíðinni. Aqua María er svo sannarlega mjúkt pönk í fræðum og framkvæmd. Hvort sem komandi tímar verða undir áhrif- um fiska eða vatnsbera, þá er það máttur vatnsins sem ryður sér til rúms, með einni manneskju, tveimur lófum og einum dropa í einu.  M yn d : A q u a M ar ía
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.