19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.2018, Qupperneq 88

19. júní - 19.06.2018, Qupperneq 88
86 | 19. júní 2018 Nordisk Forum 1988 Arndís Á. Steinþórsdóttir Í sumar eru 30 ár síðan norrænt kvennaþing var haldið í Háskólanum í Osló 30. júlí til 7. ágúst 1988 undir heitinu Nordisk Forum. Talið er að 7–10 þúsund konur alls staðar að af Norðurlöndum hafi tekið þátt í þinginu, þar af 800 íslenskar konur. Norrænt kvennaþing var hugsað sem framhald af stórum kvenna- ráðstefnum Sameinuðu þjóðanna sem fram fóru á níunda áratug síðustu aldar. Norræna ráðherranefndin hvatti til þessa og fól grasrót kvennasamtaka Norður landanna að undirbúa þingið og hvetja norrænar konur til þátttöku. Full trúar Íslands í undirbúningshópi voru frá Kvenréttindafélagi Íslands og framkvæmdanefnd um launamál kvenna. Opnunin fór fram utandyra 30. júlí við Akershuskastala í Osló. Konur frá öllum svæðum Norðurlandanna, á öllum aldri, úr flestum þjóðfélagshópum og atvinnugreinum voru saman komnar og nutu glæsilegrar opnunarhátíðar. Léttleiki og gleði kvennanna einkenndi opnun ina. Listakonur komu fram á fjór- um mismunandi sviðum, kvenna sinfóníu- hljómsveit, íslenskur ballett, vísna söngur, rokkatriði, dans o.s.frv. Áhersla var lögð á að opnunin væri óhefð bundin og skemmt ileg með söng-, dans- og leika- trið um en engum opin berum ræðu- höldum. Næstu daga tók alvaran við. Á dagskrá þingsins voru yfir eitt þúsund mismunandi atriði sem um þrjú þúsund skipuleggjendur stóðu að. Helst var að konur ættu í erfiðleikum með að velja á milli þeirra frábæru dagskráratriða sem hægt var að sækja á sama tíma. Í stuttu máli má segja að til umfjöllunar hafi verið eftirfarandi málefni: • Staða kvenna á vinnumarkaði • Konur í stjórnmálum, þ.m.t. kvenna- flokkar • Heilsa kvenna • Konur og vald • Beiting valds gegn konum • Friðar- og öryggismál • Konur og tækni • Umhverfis- og búsetumál • Staða innflytjendakvenna Framlag íslenskra kvenna var mikið. Alla daga voru haldnir fyrirlestrar, fundir, kynningar, danssýningar, messur, listsýningar og allskonar viðburðir á vegum kvennahreyfingarinnar, stjórn- málaflokka, verkalýðs hreyfingarinnar og einstaklinga. Til gamans má geta þess að flutt var revía um vinnu kvenna sem vakti mikla athygli. Íslensku konurnar nýttu vel þau tækifæri sem þarna gáfust. Þær nutu dagskrárinnar og samverunnar, rökræddu stöðuna, buðu í partý o.s.frv. Undir lok kvennaþingsins bauð íslenski forsætisráðherrann öllum 800 þátttakendunum til móttöku. Í lok þingsins var haldin opinber ráðstefna sem norrænir jafnréttis- ráðherrar tóku þátt í. UNDIRBúNINgUR ÞINgSINS Undirbúningur að Nordisk Forum 1988 hófst árið 1986 er Norræna ráðherranefndin samþykkti tillögu Norðurlandaráðs og ákvað að boða til norræns kvennaþings. Jafnframt var ákveðið að undibúningur þess og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.