19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.2018, Qupperneq 104

19. júní - 19.06.2018, Qupperneq 104
102 | 19. júní 2018 og keypt nýtt skrifborð og bókaskápur. Voru innkaupin gerð með það að sjónarmiði að hægt væri að létta á skrifstofunni allri og skapa vinnupláss fyrir annan starfsmann eftir þörfum. Félagið tók á árinu á móti fjölda erlendra blaðamanna, kvenna- og mann- réttindasamtaka og annarra gesta sem vildu fræðast um jafnréttismál og stöðu kvenna hér á Íslandi. Einnig mættu fulltrúar félagsins í viðtöl við íslenska og erlenda fjölmiðla til að ræða um jafnréttismál á Íslandi. Áhuginn á erlendri grundu var sérstaklega mikill í kjölfar kvennafrísins 2016 og nýrra laga um jafnlaunavottun sem samþykkt voru á Alþingi 2017. Starfsmenn Kvenréttindafélagsins Hjá Kvenréttindafélagi Íslands er einn starfsmaður í 100% starfi. Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir hefur gegnt starfi framkvæmdastýru félagsins síðan 2011. Ásta Jóhannsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði við Háskóla Íslands, starfaði hjá Kvenréttindafélaginu vorið og sumarið 2017 í hálfu starfi. Vann hún að norrænni rannsókn um stafrænt ofbeldi. Vilji var hjá stjórn félagsins til að halda Ástu áfram í starfi en ekki tókst að fjármagna starf hennar í lengri tíma en fjóra mánuði. Ljóst er að til þess að tryggja félaginu farsælan framgang þarf að tryggja fasta fjármögnun starfsmanna. Sesselja María Mortensen var á árinu starfsnemi hjá Kvenréttindafélagi Íslands en starf hennar var metið til eininga við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Innlend verkefni 2017 Fundir og hátíðir á árinu Árið 2017 stóð Kvenréttindafélag Íslands fyrir 11 viðburðum, bæði eitt og í samvinnu við önnur félög, og fulltrúar félagsins héldu ávörp og erindi á fjórum viðburðum sem skipulagðir voru af öðrum aðilum. Leitast er við að streyma þeim fundum sem hægt er á netinu og gera upptökur af þeim aðgengilegar í kjölfar fundanna. Einnig er leitast við að halda fundi á stöðum þar sem aðgengi fatlaðra er sem greiðast og bjóða upp á táknmálstúlkun fyrir þá sem þurfa. Takmarkað aðgengi er að fundarsal Kvenréttindafélagsins á Hallveigarstöðum en þar er stólalyfta sem tekur 225 kg. WOMeN’S MARcH, ReyKJAVÍK 21. janúar var haldin kröfugangan Women’s March Reykjavík, systurganga bandarískrar kröfugöngu fyrir kvenréttindum. Göngur voru haldnar í 578 borgum út um allan heim og um fimm milljónir þátttakenda tóku þátt í mótmælunum. Kvenréttindafélagið var þátttakandi í skipulagshóp um gönguna og gengu um 400 manns frá Arnarhól niður á Austurvöll. Til máls tóku Xárene Eskandar, Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir framkvæmdastýra Kvenréttindafélagsins, Hilmar Bjarni Hilmarsson, Guðrún Inga Ingólfsdóttir, Paul Fontaine og Randi W. Stebbins. HVAÐ eR SVONA MeRKILegT VIÐ ÞAÐ? KyNJABILIÐ Á HVÍTA TJALDINU 24. febrúar voru haldnar pallborðs- umræður um kynjabilið á hvíta tjaldinu á kvikmyndahátíðinni Stockfish Film Festival. Spjallið var skipulagt af Kvenréttindafélagi Íslands, WIFT á Íslandi og Stockholms feministiska filmfestival ásamt Stockfish- hátíðinni. Tilefni umræðanna var sláandi kynjabil í framboði kvikmynda í íslenskum kvikmyndahúsum, eins og kom fram í rannsókn sem Stockholms feministiska filmfestival vann í samstarfi við Kvenréttindafélagið og styrkt var af Norrænu ráðherranefndinni. Við borðið sátu Ása Baldursdóttir dagskrár- og kynningarstjóri Bíó Paradísar, Dögg Mósesdóttir formaður WIFT á Íslandi, Guðrún Helga Jónasdóttir innkaupastjóri erlends efnis á RÚV, Hlín Jóhannesdóttir kvikmynda framleiðandi, Margrét Örnólfsdóttir formaður Félags leikskálda og handritshöfunda, Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmynda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.