Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Page 22

Strandapósturinn - 01.06.1975, Page 22
röngu tré en öngu. Enda gekk ég oft í kröfsin síðar, þegar tækifæri bauðst til ítarlegri frásagna. Frá Njálsstöðum hélt ég að þessu sinni beina leið inn að Finnbogastöðum á vit Guðmundar Þ. Guðmundssonar skólastjóra þar, sem ég þekkti í sjón og var lítillega málkunnugur, frá þeim árum er hann var eftirlitskennari í Strandahéraði. Eg hafði löngum dáðst að dugnaði, þrautsegju og ósérplægni Guðmundar við stofnun og uppbyggingu heimavistarbarnaskólans á föðurleifð hans, Finnbogastöðum. Skólinn var hinn fyrsti sinnar tegundar í Strandasýslu, og átti í byrjun við ýmsa örðugleika að etja. Að vísu var Heydalsárskólinn miklu eldri eða frá því fyrir alda mótin 1900, en hann var hvorki stofnaður né starfræktur framan af árum sem barnaskóli heldur sem unglingaskóli eingöngu. Eg hygg það hafi verið um nónbil, sem ég kvaddi dyra á Finnbogastöðum, hjá Guðmundi skólastjóra og Guðrúnu Sæ- unni konu hans. Þó að dagleiðin væri þá eigi löng orðin var ég dálítið slævtur. Það, sem einkum bagaði mig voru skórnir, íslenzkir gúmmískór, þeir voru farnir að valda mér verulegum óþægindum. Fg var jafnvel farinn að bera óljósan kvíðboga fyrir því, að af þeim sökum mundi ég ekki ná í fyrirhugaðan gistingarstað um kvöldið, bæinn Kjós við Reykjarfjörð. Guðmundur skólastjóri veitti því þegar athygli, að ég stakk við, og gat þess strax til hvað að mér gengi, eftir margra daga labb á vegleysum Strandanna. Skipaði hann mér að fara úr bleytunni þegar í stað, beiddi konu sína að þurrka sokkana eins og kostur væri á, meðan ég stæði við, en sjálfur kom hann með smyrsl og sárabindi og gerði að hælsærum mínum. Engin hreystiyrði hafði ég uppi á borð við skáldið Ormstungu í höllu Eiríks jarls, að eigi skyldi haltur ganga meðan báðir fætur væru jafnlangir, þó gat ég ekki stillt mig um að láta það álit í ljós, að þessi skinnspretta væri svo lítilfjörleg að engrar fyrirhafnar væri verð. Einmitt vegna þess hvað sárið er enn lítið er nauðsynlegt að búa um það strax, því að stemma skal á að ósi mælti Guðm. skólastjóri. Þeirri röksemd gat ég hvorki né vildi mótmæla. Hjá þessum alúðlegu og gestrisnu hjónum 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.