Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Side 48

Strandapósturinn - 01.06.1975, Side 48
fjallið og sá fyrir innan dal mikinn og vaxinn allan viði. Hann sá eitt rjóður í dal þeim, þar lét hann bæ gera og kallaði Saurbæ, því að þar var mjög mýrlent og svo kallaði hann allan dalinn. Það hét síðar Torfnes, er bærinn var byggður. Kona Steinólfs var Eirný Þiðrandadóttir. Börn þeirra voru Þorsteinn búandi, Þuríður, Helga og Amdís. Steinólfur lági nam líka Steinólfsdal í Króksfirði. Þórarinn krókur, sá er nam Króksfjörð, deildi um Steinólfsdal við Steinólf lága. Þeir börðust við Fagradalsár-ós og féll Þórarinn krókur og þrír menn með honum, en sjö menn féllu af Steinólfi. „I Landnámu segir, að Steinólfi hurfu þrjú svín. Þau fundust tveim vetrum síðar og voru þá orðin þrjátíu“ og bendir það til, að mikil árgæska hafi þá verið. Þá er að segja nokkuð frá börnum Steinólfs lága. Um Þorstein búanda hef ég lítið að segja, hef ekki fundið neinar sagnir af honum, þó vel megi vera að þær séu til. Þuríður Steinólfsdóttir átti Sleitu-Björn Hróarsson að Sleitu-Bjarnarstöðum upp frá Þverfelli. Sonur Þuríðar Stein- ólfsdóttur og Sleitu-Bjarnar var Þjóðrekur. Kona Þjóðreks var Amgerður Þorbjarnardóttir, Skjalda-Bjarnarsonar. Móðir Amgerðar, en kona Þorbjörns Skjalda-Bjarnarsonar var Hall- dís Þorgrímsdóttir, Harð-Refssonar. Þorbjörn Skjalda-Bjarnarson bjó að Vatni í Haukadal, var Landnámsmaður þar. Þjóðreki Sleitu-Bjarnarsyni þótti of þrönglent í Saurbæ. Hann réðst til ísafjarðar og þar gerðist saga þeirra Þorbjarnar og Hávarðar halta. Þjóðrekur rak á burt Ólaf belg, er áður nam Belgsdal og bjó á Belgsstöðum. Ólafur nam síðan land inn frá Grjótvallarmúla og bjó í Ólafsdal. Sonur Þjóðreks og Amgerðar, var Víga-Sturla, er reisti bæ á Staðarhóli. Einn bróðir Víga-Sturlu, var Þjóðrekur, sem borgin er kennd við á Kollafjarðarheiði. Helga Steinólfsdóttir lága, átti Ólaf nokkurn. Sonur þeirra var Hyrningur, sem átti Amdísi Geirmundsdóttur, 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.