Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Síða 49

Strandapósturinn - 01.06.1975, Síða 49
hvikatimburs, Arnarsonar, Geirmundssonar heljarskinns. (sjá Grettissögu), Þá er komið að Arndísi auðgu Steinólfsdóttur hins lága, en hún er eina iandnámskonan á Ströndum. Um hana er því miður fátt vitað. Hennar er aðeins getið í stuttri frásögn í Landnámu, eins og fyrr er getið, en það er lítið á því að græða og þó. Það virðist nokkuð öruggt, að hún hefur fengið landnám sitt frá Bálka Blængssyni á Bálkastöðum. Son þann átti Amdís, er Þórður hét, hann mun hafa verið sonur Bálka Blængssonar. Eigi er getið fleiri barna Amdísar, en ekki er heldur getið konu Bálka, aðeins barna hans. Og nú vakna ýmsar spurning- ar, sem aldrei munu fást viðhlýtandi svör við. Freistandi væri, að álykta, að Amdís hafi verið móðir barna Bálka. Hún fær land hjá Bálka. Hún á son með Bálka. Þau búa í næsta nágrenni hvort við annað. Og síðast, en ekki síst, að þegar Bálki fer að eldast, flytur hann að Bæ til Arndísar og deyr þar. Hvað valdið hefur því, að þau Arndís og Bálki urðu ekki hjón að landsins lögum, verður aldrei upplýst. En ástæðan fyrir því gæti verið mismunur á ættgöfgi. Arndís er auðug og stórættuð, afi hennar er hersir í Noregi. Um ættgöfgi Bálka er ekki vitað, aðeins að hann er Bálki Blængsson, Sótasonar. Aftur á móti er Arndís, með auð sinn og ættgöfgi, sjálfráð gerða sinna að öðru leiti en því, að þá gátu konur ekki gengið að eiga mann, nema með samþykki föður eða nánasta forsjármanns. Þá var ekki léð máls á því, að ættstórar konur gengi að eiga ættsmáa menn, í því efni var heiður ættarinnar í veði. Á hitt benda svo allar líkur að þarna hafi verið um ást að ræða af beggja hálfu. Að þarna hafi gerst ein af þeim mörgu ástarsögum, sem aldrei verða skráðar. Þórður sonur Arndísar og Bálka Blængssonar bjó í Múla í Saurbæ. Að síðustu verða taldir hér nokkrir af afkomendum landnámskonunnar á Ströndum, Arndísar auðgu. Arndís auðga, hennar sonur Þórður, hans dóttir Þorgerður, er átti Odd, en sonur Þorgerðar og Odds, var Hrafn 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.