Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Síða 52

Strandapósturinn - 01.06.1975, Síða 52
Um sláttinn gekk hann að heyskap, og rakaði hann þá, er á engjar kom, og bar ofan af fyrir kvenfólkið. Var á orði haft hve stór föng Guðmundar voru. Ekki hafði Guðmundur staðið lengi yfir fénu að þessu sinni, er veðrið breyttist skyndilega. Vindsveipir snöggir komu með stuttu millibili, og á örskammri stund var kominn stormur og byrjað að skafa. Frost harðnaði, og brátt var skollinn á sortabylur. Guðmundur brá við skjótt og hóaði fénu saman. Með hjálp Svölu tókst að koma því af stað. En er upp á hæðirnar kom, herti veðrið svo að féð tvístraðist og varð ekki við ráðið. Stríddi Guðmundur um stund við að koma þeim á rekspöl, en mátti gefast upp. Hann sá ekkert frá sér og var ekki viss um hvar hann var staddur. Hugði hann að vindur væri vestlægari en síðar reyndist. Veðurhæð var mikil, og hrakti hann undan storminum. Þreyta, og síðar svefn, sóttu mjög á hann. Guðmundur taldi sér dauðann vísan, ef hann sofnaði. Hann ákvað því, að gefast ekki upp, meðan þrek entist, og ganga um, en varast að setjast niður. Löng hefur nóttin verið Guðmundi, en leið þó, eins og aðrar nætur. Hvað hann hefur hugsað þessa nótt, veit enginn, en grunur minn er, að til lítils hafi Guðmundi þótt sín ganga, ef öll hjörðin, eða stór hluti hennar, hefði farist. Þegar birti næsta dag, rofaði svo til, að Guðmundur áttaði sig og vissi hvar hann var staddur. Það var hjá svonefndri Hrafnadalsborg. Þaðan er skammt til bæjar. Þá bjuggu í Hrafnadal Helga Sigurðardóttir og Þorsteinn Helgason, heið- urshjón og gestrisin í besta lagi. Það virtist því liggja beint við að leita til bæjar, er svona stóð á. Guðmundi leist annað. Hann sneri til norðurs og gekk áleiðis að Kollsá. Býst ég við að það sé tveggja til þriggja tíma gangur, í góðu færi og veðri. En víkjum nú frá Guðmundi um sinn. — Ég vakna við það að barið er að dyrum, snemma dags, á Litlu-Hvalsá. Heimilisfólkið var ekki komið á fætur. Faðir minn gekk til dyra. Eftir skamma stund kom hann og sagði fréttir. Gesturinn var föðurbróðir minn, Tómas bóndi að Kollsá. Sagði Tómas, að fjármanninn Guðmund Einarsson, 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.