Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Side 60

Strandapósturinn - 01.06.1975, Side 60
19. maí. Landshöfðinginn skipti 200 krónum á milli 71 ljósmóður, samkvæmt konungsbréfi. Sláttuvél, sem Torfi Bjarnason í Ólafsdal hafði hugsað upp og búið til, kom með skipi frá Björgvin. Frá honum komu einnig nýir ljáir og stálsvarfsbrýni. 30. maí. Gerði hið mesta aftakaveður norðanlands og blind- hríð. ■ Hákarlaskip Eyfirðinga og Siglfirðinga voru flest á miðum úti og fengu hin verstu hrakföll. Sum þeirra náðu landi við illan leik, önnur lögðu til drifs og fengu mörg þeirra stór áföll og hrakninga. Þrjú skip fórust með allri áhöfn í veðri þessu. Skömmu eftir garðinn fannst eitt þessara hákarlaskipa mannlaust á hvolfi framundan Trékyllisvík á Ströndum. Hét það Hreggviður, opið skip, eign Snorra Pálssonar verslunar- stjóra á Siglufirði. Fórust með þvi 11 menn. Þá fórst einnig í veðrinu annað skip er Snorri átti, það var þilskip, er Draupnir hét, skipstjóri var Steinn Jónsson frá Vík í Héðinsfirði, þaulvanur stjórnari og aflamaður mikill. Hafði hann 10 háseta, einvalalið. Þriðja skipið var Hafrenningur frá Hellu á Árskógsströnd, skipverjar voru 10. Enn fórust þrír menn af skipinu Skildi, hinu þriðja skipi Snorra Pálssonar. Varð það fyrir stóráfalli, en komst til hafnar við illan leik. 34 menn fórust í veðri þessu og létu sumir eftir sig mikla ómegð. 30. júní. Andaðist héraðslæknirinn í Húnavatns- og Skaga- fjarðarsýslum, Jósep Skaptason á Hnausum, fæddur 1802. 1. júlí. Alþingi íslendinga sett í Reykjavík af landshöfðingj- anum Hilmar Finsen. Af 36 þingmönnum mættu 35. Forseti hins sameinaða þings var kosinn Jón Sigurðsson þingmaður Isfirðinga. I Vestmannaeyjum bryddaði á Mormónatrú og af 550 íbúum eyjanna voru 14 mormónar. Það bar til að mormóna- hjú ein í Vestmannaeyjum, er vildu giftast saman, sóttu til konungs um að mega ganga í borgaralegt hjónaband, með því að þau höfðu eigi rétt á að fá vígslu þjóðkirkjunnar og sóknarprestur færðist undan að gefa þau saman. Hið umbeðna konungsleyfi var veitt með konungsúrskurði 25. október og var sýslumanninum í Vestmannaeyjum boðið að vígja hjónaefnin 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.