Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Blaðsíða 73

Strandapósturinn - 01.06.1975, Blaðsíða 73
allstaðar komið í hús og auk þess er svo það, sem tekur af allan vafa um þetta, en það er að hefði þetta verið raunverulegur maður eins og ég og þú lesandi minn, þá hefði hann gert vart við sig og haft samband við fólkið. Hann hefði þá átt erindi, þó ekki væri annað heldur en hvíla sig og fá hressingu. Á þessum árum voru menn ekki á ferðalagi án einhvers tilgangs og menn hurfu þá ekki sporlaust eins og nú gerist. Menn urðu jú úti á þeim árum, en þá voruþeir á einhverri þeirri leið, sem fólk hafði hugmynd um hver var og flestir fundust þeir fyrr eða síðar, þó að til væru undantekningar frá þvi. Tilgangsleysi um ferðalög fólks var þá nær óþekkt fyrirbæri. Við áttum þarna heima í sjö ár, og aldrei fyrr né síðar varð ég nokkurs þess var þarna, sem ég gat heimfært undir „Dularfull fyrirbæri,“ en það vil ég leyfa mér að gera um þetta. En einhvern tíma á þessum árum, ég ætla það hafi verið einu eða tveimur árum seinna, kom fyrir föður minn ekki óáþekkt því, sem henti mig. Munurinn var helst sá, að hann sá, en fann ekki, ég aftur á móti fann, en sá ekki. Hann var að koma úr ferðalagi og kom sömu leið og ég hafði komið. Þetta var í janúar eða febrúar og snjór yfir öllu. Komið var fram á nótt, myrkur og dimmt í lofti með snjó-slitring. Þegar hann kemur á sundið austan við bæjarhól- inn, þá veitir hann því allt í einu athygli að maður gengur skáhallt á vinstri hlið honum. Var hann svona átta til tíu metra frá honum og heldur á undan og hafði stefnu á tóftarbrotin efst í túninu. Stærð á þessari mannveru var álíka, sem hjá tíu til tólf ára strák. Halda þeir nú hver sinni stefnu, strákur stefnir á tóftarbrotin, en faðir minn stefnir á bæjarhús, sem næst bæjardyrum, þá er strákur að koma í tóftarbrotin og er horfinn um leið, sem hann hefði hulist eða gufað upp. Þegar nú faðir minn ætlar að ganga í bæinn, þá finnur hann hvergi bæjardyrnar. Skilur hann ekki hvernig slíkt má gerast þar sem hann taldi sig standa rétt við þær. Fer hann nú einar tvær til þrjár hringferðir um bæjarhúsin, en allt án árangurs, hann gat hvergi fundið hurð, en sýndist allt vera veggir. Gerir hann sér nú grein fyrir að hér er eitthvað óeðlilegt og dularfullt við. Sest 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.