Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Síða 74

Strandapósturinn - 01.06.1975, Síða 74
hann því niður og hugsar ráð sitt. Er hann hefur setið um stund finnst honum allt í einu birta umhverfis sig og sér hann þá að hann er rétt við bæjardyrnar, gengur hann þá inn og kveikir ljós, lítur á klukkuna og sér að hún er að verða tvö. Taldi hann sig hafa tafist nær því klukkutíma við bæjarhúsin í leit að dyrahurðinni. Ekki sagðist hann hafa orðið hræddur, en nokkur óhugur hefði þó gripið sig á meðan hann var að leita að innganginum. Þá fannst honum líka myrkrið svo kolsvart og allt með sérkennilega óhugnanlegum blæ. Svipað atvik, sem þetta heyrði ég að hefði komið fyrir næsta ábúanda á eftir okkur, sem þarna var. Honum gekk þó enn verr að finna innganginn og varð hann frá að hverfa og ætlaði að halda til næsta bæjar, þegar allt í einu að hann sá dyrnar. Ég hef aldrei verið það sem ég get kallað myrkfælinn. Líklega hef ég þó ekki að öllu leyti verið laus við hana, það myndu a.m.k. sumir álíta. Stundum hafa gripið mig hræðslu- ónot, og það án þess að mér hafi fundist nokkur ástæða til, og einnig án tillits til aðstæðna eða umhverfis. Ég fór áður á árum mikið í myrkri, bæði úti og inni og varð þessa þá stundum var. Það hamlaði mér þó aldrei frá að fara allra minna ferða hvernig sem á stóð, ef ég þurfti þess með. Ég bjó í sveit fram yfir fertugs aldur, og var þá búinn að vera á sjö heimilum. Á þeim öllum varð ég þessa var, en þó nokkuð mismunandi, meira á einum bænum en öðrum. Frá þessu sem nú hefur verið sagt, er þó ein undantekning. Síðustu fimm árin sem ég var í sveit, bjó ég á prestssetrinu Stað í Steingrímsfirði. Þar varð ég nær aldrei var neins þess er yili mér geigs eða hræðslu. Ég fór þó þar sem allstaðar annarstaðar allra minna ferða í myrkri, sem björtu, bæði úti og inni, og þar á meðal út í kirkju og um kirkjugarð, ef ég þurfti þess með. í kirkjunni stóðu stundum lík uppi og biðu greftrunar, en það hamlaði ekkert ferðum mínum. Ég var um tuttugu ára skeið búsettur í næsta nágrenni prestssetursins Staðar og seinustu fimm árin búsettur þar, sem fyrr segir. Um tvítugs aldur byrjaði ég á því að taka grafir þar í garðinum með föðurbróð- ur mínum, sem lengi bjó þarna á næsta bæ við prestssetrið. 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.