Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1975, Qupperneq 81

Strandapósturinn - 01.06.1975, Qupperneq 81
Veturinn 1916 var fremur þungur í skauti, þó komu góðir kaflar inn á milli, en snjór og frost hélst engu að síður. Seinnihluta vetrar kom talsverður ís, sem þó að engu var í námunda við þann ís, sem hér huldi firði og flóa vorið 1915 og mörgum er minnisstætt. Þegar ég nú lít um öxl og horfi í huganum á spegilsléttan Reykjarfjörð og snæviþakið umhverfið, svört klettabeltin, sem í bernsku áttu það til að taka á sig ýmsar kynjamyndir, en eru nú í mínum augum svo eðlilega samgrónir hinni hrjóstrugu náttúru, þá koma fram í hugann liðnir atburðir smáir á heimsmælikvarða, dropi sem fellur í haf aldanna og gleymist. Hér langar mig til að segja frá einni ferð, sem farin var yfir Trékyllisheiði umræddan vetur. Afi minn, Guðmundur Ólason, átti aðeins eina dóttur barna, móður mína Petrínu, en ól upp tvö fósturbörn, bróðurson sinn Ingvar Pétursson verkstjóra á Isafirði og Ragnheiði Jónsdóttur systurdóttur sína, er hér verður getið. Veturinn 1916 var hún á ísafirði. Voru þá liðin fimm ár frá því hún fór að heiman, en oft mun hún hafa hugsað til átthaganna, sérstaklega átti fóstri hennar hug hennar og löngunin til að sjá hann varð æ áleitnari, og þegar hún var ekki lengra í burtu en þetta, afréð hún að láta nú verða af því að skreppa norður. Skipaferðir voru strjálar á þeim árum og hún í atvinnu og mátti helst ekki missa langan tíma, en beið þó átektar ef ferð félli. Þá var það að henni bárust þær fregnir, að Magnús Hannibalsson skipstjóri á m/b Ingólfi væri á leið til Norðurfjarðar. Nú voru góð ráð dýr, að vísu var ekki árennilegt að leggja upp í slíkt ferðalag um hávetur, þar sem um lítinn farkost var að ræða, en það var ekki langur tími til stefnu, svo fljótlega var afráðið að leita fyrir sér um far. Kom þá upp, að önnur stúlka ætlaði líka norður og dró það síst úr henni að fara. Ekki er ótrúlegt að mörgum hafi þótt djarft farið, þegar hið litla fley lagði frá bryggju á ísafirði, en allt gekk vel til Norðurfjarðar. Það hittist svo á, að á Norðurfirði var staddur Óli Pétursson í Kjós. Eftir hvíld og góðan beina, lagði Ragnheiður af stað með honum. Afi var kominn heim 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.