Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Blaðsíða 84

Strandapósturinn - 01.06.1975, Blaðsíða 84
vitnað í þá staðreynd: „Að margt getur heilan hindrað" og ýmislegt gat tafið hann. Þegar á þriðja daginn leið og Óli kom ekki, fór óttinn að gera vart við sig, og hvíldi nú sem dimmur skuggi á hinu fáliðaða heimili. En hvað var svo sem hægt að gera, annað en taka því er að höndum bæri. Þá var ekki kominn sími norður í Árneshrepp. Enn hélst veður sæmilegt, þó fóru dökkir skýjabólstrar að teygja sig upp á Sætrafjallið og strekkingsvind lagði inn fjörðinn. Oft var litið upp í Hjallann, en ekki sást til Óla. Loks kom hann þó, og urðu allir mjög glaðir. Afi vék sér frá stundarkorn,, hann kaus að eiga hljóða stund. Eins og fyrr er á drepið var þetta fyrsta ferð Óla yfir Trékyllisheiði, en ekki sú síðasta, eins og þær er hann fór veturinn 1917 og 18. Einnig 1920, sem allar voru harðsóttar, auk margra annara ferða, sem ekki verða tilgreindar. Vík ég nú að, þar sem við skildum við Ragnheiði og Óla og þau leggja upp á heiðina. Allbratt er upp að sækja, og þar sem harðfenni var, gerðist tafasamt að komast upp Kjósarhjallann, en þá er slétt þar til Sprengibrekka tekur við. Úr því er ekki brattlendi til tafa, þó alltaf sé á fótinn, þar til komið er upp á Kjósarhraun. Nóttin var hljóð og þögul og ein snjóbreiða það sem augað eygði og gerði sitt til að auka á einmanakennd þeirra tveggja er gönguna þreyttu langt frá mannabyggðum þessa tunglskinsbjörtu vetrarnótt. Áfram var haldið og loks sáust fjöllin handan Steingrímsfjarðar. Þá var sem þróttur þeirra ykist og senn náðu þau að bænum Bólstað, vöktu þar upp og fengu þar góðar viðtökur og hvíld. Ekki var til setu boðið og árla morguns halda þau áfram ferð sinni. Það var ekki fyrr en út á Hólmavík var komið, að þeim bárust þau tíðindi, að ekki yrði af neinni skipakomu. Stóðu þau nú uppi ráðalaus, öllum ókunnug og vissu ekki hvað til bragðs skyldi taka. Menn þeir, sem farið höfðu áður inn yfir, voru þegar svona var komið lagðir af stað vestur Steingrímsfjarðarheiði og var ekkert eftir af þeim að hafa. Þá bar þar að, er þau voru, hinn góðkunna og gestrisna bónda Gunnlaug Magnússon á Ósi, og er hann heyrði hvernig ástatt var fyrir þeim, kvaðst hann 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.