Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Page 92

Strandapósturinn - 01.06.1975, Page 92
Hákarlaveiðar Einn er sá af atvinnuháttum þjóðar vorrar, sem alveg er horfinn og verður gleymdur eftir nokkur ár. Það er hákarla- veiði á opnum skipum. Við Húnaflóa og víðar um Norðurland byggði fólkið lífsafkomu sína að ótrúlega miklum hluta á hákarlaveiðinni, enda mun hákarlinn hafa bjargað mörgum frá hungurdauða. Með lifrinni úr hákarlinum fékk fólkið bæði feitmeti og Ijósmeti. Margur fræðimaðurinn mun hafa haft hákarlslýsi á lampanum sínum þegar hann samdi og skrifaði þau verðmæti, sem þjóðin telur nú einhver af dýrmætustu eignum sínum. Gleði hefur ríkt í lágreista moldarbænum þegar hægt var að kveikja ljósið aftur eftir margra vikna myrkur, eða að fá lýsis-sopa út yfir saltfisksskammtinn og bræðing við harðæt- inu. Allt var notað, sem til féll, hákarlskólfurinn var verkaður og settur í súr og þótti herramannsmatur, skrápurinn var fleginn af og notaður til skógerðar. Ekki var það heiglum hent að stunda þessa atvinnu um hávetur á opnum skipum, þar var ekkert afdrep fyrir stormi ágjöf og snjó, engin upphitun. Það þótti gott þegar súrblandan fraus ekki á kútnum. Það er ekki álitleg eða auðveld sigling um Húnaflóa í áhlaupsveðrum, blindhríð og stórsjó og hafa það á vitundinni að landið er hættulegast og engin siglinga- tæki innanborðs. Þá reynir fyrir alvöru á manninn, sem á að stjórna, verja skipið áföllum og taka land í eina vognum eða víkinni, sem lendandi er í, en stór svæði langt út frá landi þakin blindskerjum og boðum, sem öll mynda óslitinn brim- garð ófæran hverju skipi. Það er því athyglisvert hversu fá slys 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.