Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Blaðsíða 94

Strandapósturinn - 01.06.1975, Blaðsíða 94
klakann, því bæði var það erfitt verk og svo hitaði það vel, en að sitja undir færi var mikið kuldaverk í ágjöfinni. Um hádegisbil dró formaðurinn fyrsta hákarlinn og var hann unninn og innbyrtur fyrirhafnarlítið. Þetta var nýrunn- inn hákarl, ljósgrár á litinn, lifrin var um % úr tunnu. Það lifnaði heldur betur yfír okkur við þetta, því nú var fengin vissa fyrir því að hákarl væri genginn og því góðar aflavonir ef veðurfar batnaði. Eins og venja var í doggaróðrum var engu fleygt af hákarlinum, því það gat spillt fyrir veiði síðar. Nú fór veður versnandi og varð stöðugt að dæla og berja klaka, en samt þráaðist formaðurinn við að leysa upp og fara í land. Um kl. 5 vorum við búnir að fá 7 hákarla, alla stóra og var báturinn orðinn það hlaðinn að ekki var fært að bæta á hann, enda kom allmikill sjór inn er við vorum að innbyrða tvo síðustu hákarlanna. Þá var farið að draga inn línuna (þ.e. legufærin) og man ég ekki eftir, að ég væri með í meiri tvísýnu að ná henni inn. I land komum við kl. 7 um kvöldið og vorum þá holdvotir undir hlífðarfötunum, en við vorum ánægðir með dagsverkið. Lifrin úr þessum 7 hákörlum var í 5lÁ tunnu og má af því sjá hversu stórir þeir voru. Ég vil geta þess að Kjartan, sem var aðeins f5 ára gamall vann sín verk til jafns við okkur hina, sem vorum vanari misjöfnum sjóferðum. Snemma á Einmánuði Í930 var lagt af stað í skurðarróður á m/b Skarphéðni frá Hólmavík. Formaður var Hrólfur Sigur- jónsson sonur Sigurjóns Sigurðssonar kaupfélagsstjóra. Hrólfur byrjaði formennsku 16 ára gamall og reyndist bráðheppinn aflamaður og svo var hann vinsæll, að við gömlu hásetarnir hans minnumst hans ætíð sem besta vinar og drengskapar- manns. Hann dó um tvítugt og varð öllum harmdauði, er höfðu kynnst honum. A bátnum voru þessir menn, auk formanns. Einar Sigvalda- son, Drangsnesi. Andrés Konráðsson, Drangsnesi. Gunnar Guðmundsson, Hólmavík. Gunnar Magnússon, Hólmavík. Jens Aðalsteinsson, Hólmavík. Jón Ottósson, Hólmavík. 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.