Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Síða 97

Strandapósturinn - 01.06.1975, Síða 97
Jóhannes Jónsson: Aðgát skal höfð í nærveru sálar Það mun hafa verið um 1865, að lítil stúlka fæddist norður á Ströndum, sjálfsagt hafa fæðst mörg stúlkubörn á Ströndum þetta ár, en þetta er barnið, unglingurinn, unga stúlkan, fullvaxta konan og gamla konan, sem ég vildí segja nokkuð frá. Ekki af því að þessi kona afrekaði neitt sérstakt, sem varpað gæti Ijóma á æviferil hennar. Þessi kona er nú dáin og gleymd. Ég þekkti þessa konu vel og senniiega hef ég komist nær því að verða trúnaðarmaður hennar, en nokkur annar maður. Þegar þessi litla stúlka fæddist, var hún talin ófrítt barn og því miður var það oft svo, að börn urðu að gjalda útlits síns. Sem barni sárnaði henni oft og mikið kuldalegar athugasemd- ir um útlit hennar og einhvernveginn vildi svo til, að enginn tók upp hanskann fyrir barnið, sem að sjálfsögðu átti enga sök á útliti sínu. Þannig liðu bernsku og unglingsárin, við erfiða vinnu, sem oft gekk miklu lengra en þrek og kraftar unglings- ins leyfðu. Þegar svo þar við bættust sultur og vanþakklæti, þá voru ekki margir sólskinsblettirnir í lífi litlu stúlkunnar, en þó var hægt að þola þetta allt, en þegar svo bættust við ónærgætnar athugasemdir um útlit hennar, þá var ekkert hægt að gera annað en innibyrgja tilfinningar sínar og smám saman myndaðist svo hörð skel um tilfínningalíf hennar, að enginn vissi hvað á bak við þá hörðu skel bjó. Þegar þessi stúlka varð gjafvaxta létu biðlarnir bíða eftir sér, jafnöldrur hennar giftust hver af annari, en enginn leit við henni, hún 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.