Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Síða 101

Strandapósturinn - 01.06.1975, Síða 101
einstakan dag, þá hef ég dregið saman í stuttu máli veðurlýs- ingu fyrir hvern mánuð. Janúar. Byrjaði með éljagangi og frosti, er varð að sorta byl með frosthörku, fyrstu viku janúar voru tveir góðviðrisdagar, annars kafaldsbylur og frost, í annari viku janúar var útsynn- ingur alla vikuna, oftast með éljum eða snjókomu. Utsynn- ingurinn hélsf að mestu fram til 18. jan. en þá gerði austnorðanátt með fannfergi og þann 19. jan. er austnorðan- átt, gaddur yfir allt og haglaust, þann 20. jan. er aftur kominn útsynningur með éljagangi og hélst svo til Pálsmessu. Síðasta hluta janúar skiptust á útsynningur og norðan byljir, 30. jan. gekk í útsunnan. Febrúar. Byrjaði með útsynningi og éljagangi, er fór versn- andi og varð að kafaldsbyl. Frá 7. til 14. febrúar, sem var Öskudagur, var sæmilega gott veður, þá gerði norðan byl, en gekk svo í útsynning er hélst nokkra daga. 19. febr. gekk til norðanáttar með litlu frosti oftastnær, 22. og 23. var útsynn- ingur, en 24. febr. skall á norðan ofsabylur með miklu frosti, er hélst í þrjá daga, tvo síðustu daga febrúar var útsunnan og sunnanátt með frosti fyrst, en svo hvassviðri og þíðviðri. Mars. Byrjaði með sunnanátt, sólskini og blíðu, er hélst til 6. mars, þá gerði austanbyl með frosti, en daginn eftir var komið gott veður, þá gekk í útsunnan með kafaldséljum og rigningu til skiptis, er hélst til 12. mars. Þá gerði austan frostbyl, en birti upp daginn eftir og næstu þrjá daga var austanátt og gott veður. Þá gerði norðanbyl með frosti í tvo daga, birti þá upp með norðan hægviðri, gerði síðan austan frostbyl, en birti til daginn eftir og sá til sólar. Því næst gekk í útsunnanátt með frosti, sæmilegt veður fyrst, en herti veður og snjókomu og þann 23. mars er útsunnan bylur og hlaðning, daginn eftir gerði austan storm með skafkafaldi, en snérist í útsunnan og hélst það í tvo daga. Þá gekk til austanáttar með litlu frosti. Þann 29. mars, sem var Skírdagur, var aftur komin útsunnan- átt með kafaldi og á Föstudaginn langa var frostbylur. Síðasta dag marsmánaðar var austan skafkafald og frost. April. Fyrsta apríl, sem var Páskadagur, var norðaustan 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.