Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Side 102

Strandapósturinn - 01.06.1975, Side 102
frostbylur og annan í Páskum var ofsabylur og hélst sama veður nær því óslitið til 11. apríl, en þá gerði betra veður í þrjá daga. Þá versnaði veðrið aftur og gerði austnorðan og norðan hvassviðri með kafaldi og ísingu. 18. apríl gerði sunnan hláku og sólskin. 19. apríl, sem var Sumardagurinn fyrsti, var sama veður og hélst þetta góðviðri nær því óslitið til 28. apríl, en þá gekk í austnorðan storm með bjartviðri fyrst, en síðan kafaldsél og bjart á milli og síðasta dag aprílmánaðar var logn og sólbráð. Maí. Byrjaði með góðviðri, er hélst fjóra fyrstu daga mánaðarins, en þá gerði norðanátt og 6. maí var kominn norðanbylur og klökknaði varla í skjóli. Næstu tvo daga var sama veður, en 9. maí var komin stilla og sólskin. 10. maí, sem var Uppstigningardagur, var sunnan stormur og þíða, og var sama veður næstu þrjá daga. Þá gerði austnorðan kuldastreng, er hélst í þrjá daga, en 17. maí var komið sólskin og gott veður og var gott veður nær óslitið til 24. maí, en þá gerði austnorðan storm með frosti og kafaldi og hélst það að mestu óbreytt til mánaðarloka. Júní. Byrjaði með austanátt, en 2. júní gerði norðan kuldastreng og frost og 3. júní var komið austnorðan hvassviðri með kafaldskófi og frosti er hélst óslitið til 11. júní, en þá gerði sunnanstorm og sólskin, en kuldaveður og hélst það til 17. júní með krapahríð og rigningu til skiptis. Þann 17. júní gerði sólskin og þurrk, en sunnan stormur hélst áfram nær óslitið til 23. júní. Þá gerði norðanstorm, en þurrkurinn hélst áfram til 28. júní, en þá gerði vætuhryðjur, daginn eftir gekk í sunnanátt og síðasta dag júnímánaðar var sunnan stilla og sólskin fyrst, en snérist í norðanátt seinnihluta dagsins. Júli. Fyrsta júlí var norðan krapahríð, þann dag var Lambarekstur, og annan júlí var norðan stormur fyrst, en lægði um kvöldið. Þá gerði hægviðri og stillu og hélst gott veður að mestu til 9. júlí, þá urðu vindáttir breytilegar næstu þrjá daga, en gekk þá til sunnanáttar, er hélst til 20. júlí, og var ýmist þerrir eða væta, jafnvel krapaskúrir. 20. júlí gerði austnorðanátt með þerri, er hélst til 24. júlí, (sláttur byrjaði 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.