Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Side 115

Strandapósturinn - 01.06.1975, Side 115
of fljótt. Þegar hún gæti ekki lengur talið fingurna, ef hún bæri höndina upp á móti birtunni, þá væri mátulegt að koma, gaf hann henni þá von um góðan bata. Einhverju meðali dreypti hann í augun, og stundu síðar veitti hún því eftirtekt, að hún sá allt miklu skýrara. Hún fór þá til hans aftur og bað hann um þetta meðal, en hann sagði, að það væri alveg gagnslaust, það gæti ekki stöðvað blinduna. Hann var aðeins að prófa sjónina. Meðan mamma dvaldi í Höfn var hún hjá Guðrúnu Halberg. Hún var íslenzk, ættuð úr ísafjarðarsýslu, ekkja eftir danskan skipstjóra. Maddama Halberg reyndist mömmu ágætlega, héldu þær uppi bréfaskriftum og vináttu meðan báðar lifðu. Þó að sjónin væri orðin döpur, gat mamma samt að nokkru notið þess, sem fram fór í kringum hana. Hún kom í kirkju og henni var boðið í Tívolí. Oft þurftum við að láta hana segja okkur frá þessu. Hún horfði þar á stuttan sjónleik o.fl., en mest dáðist hún að ljósadýrðinni í öllum litum, og þess naut hún bezt. Á leiðinni frá Höfn til Leith var hún eini fslendingurinn á skipinu og kvalin af sjóveiki sem áður. Hún minntist þess, hversu fegin hún hefði orðið í Leith, er hún þekkti málróm Péturs Eggerz í salnum fyrir framan svefnklefadyrnar. Þaðan varð hann aftur samferða henni alla leið heim. Frá Reykjavík varð hún einnig samferða börnum séra Ólafs Pálssonar á Melstað og fleirum. Hún komst heilu og höldnu heim, en mikil voru vonbrigðin yfír þessari ferð, bót var það, að hún hafði von um lækningu síðar. Þegar ég man fyrst, sá móðir mín fyrir listunum í gluggan- um, en síðast sá hún aðeins bjarma fyrir ljósi og glugga. En svo hiklaus var hún í framgöngu, að enginn ókunnugur sá, að hún var blind. Mamma var sívinnandi, hún spann og prjónaði og sinnti að mörgu leyti sínum húsmóðurstörfum. Einu sinni um sláttinn lá á að sauma vaðmálsbuxur á einn heimilismanna. Þær voru sniðnar og svo saumaði móðir mín þær að öllu leyti í höndum með þræði. Á jóladaginn prjónaði hún ekki, þá var hún að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.