Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Síða 116

Strandapósturinn - 01.06.1975, Síða 116
klippa rósir úr bréfi fyrir okkur börnin. Næmleikinn í höndun- um var svo mikill. Þegar Jóna, yngsta barn hennar, var nýfætt, þá fór hún höndum um andlit hennar og sagði. „Mér finnst hún lík henni Helgu.“ Þetta var rétt, sem börn voru þær líkar. En hún var einkennilega næm á fleiri sviðum. Steingrímur Matthíasson læknir getur þess, þar sem hann minntist móður sinnar, að á barnsárum hafi kvalið sig hugarvíl. Eg var undir sömu sökina seld, seinni hluta vetrar, hefði þurft að fá „lýsi í magann og sól á hörundið“ eins og Steingrímur kemst að orði. Ég var hrædd um að missa foreldra mína eins og hann, og þá var samvizkubitið ekki léttara. Hver smáyfirsjón varð að fjalli á löngum og köldum þorradægrum. Þetta tókst mér að dylja fyrir öllum, nema mömmu, þó að hún væri blind. Hún bað mig að segja sér, hvað að mér gengi, og trúði ég henni þá fyrir óróleik samvizkunnar. Hún talaði þá lengi við mig, en minnisstæðast var mér, að hún sagði. „Börnin vita oft ekkert hvað þau eru að gera, þau vita ekki hvað er rétt eða rangt. T.d. ef litlu börnin gera eitthvað, sem þeim finnst ljótt, þá vilja þau ekki gera neitt Ijótt, en þau eru svo lítil, að þau vita ekkert hvað er ljótt.“ Henni tókst að lækna mig svo, að ég var aldrei gripin slíkum heljartökum síðar. Sumarið 1890 fréttist, að Björn Ólafsson frá Ási í Hegranesi hefði lært augnlækningar og væri seztur að á Akranesi. Faðir minn skrifaði honum litlu síðar og um haustið kom aftur bréf frá lækninum, og taldi hann sénnilegt, að hægt væri að lækna mömmu. Nú var ekki um annað talað en þessa fyrirhuguðu ferð. Föður mínum datt í hug að fara seinni hluta vetrar, ef góð yrði tíð, en af því varð samt ekki. Þá var það einn morgunn um veturinn, að mamma sagði. „Nú dreymdi mig í nótt drauminn, sem mig dreymdi svo oft á yngri árum. Hann var að öllu leyti eins og áður, en þegar ég gekk inn ganginn, þá leit ég við og sá þá sporin mín í rykinu, og þá hugsaði ég. „Það er auðséð, að langt er síðan hingað hefur verið komið.“ Ég fór inn í herbergið og settist á stólinn við gluggann, eins og ég var vön.“ Þetta þótti einkennilegt, en öllum var hulin ráðningin. Vorið eftir í júlíbyrjun var lagt af stað suður á Akranes. Vel 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.