Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1975, Qupperneq 117

Strandapósturinn - 01.06.1975, Qupperneq 117
man ég eftir, þegar mamma var komin á bak og búin að kveðja alla. „Vonin og kvíðinn víxlast á“ mátti segja um það. Ferðin suður gekk að óskum. Björn læknir var þá til heimilis í Krosshúsi á Akranesi hjá Guðmundi Ottesen kaupmanni og konu hans, Elísabetu Gunnlaugsdóttur, og hjá þeim var mamma á meðan hún dvaldist á Akranesi. Björn læknir skar nú bæði augun upp. Ekki svæfði hann hana á meðan, en dreypti meðali í augun, sem deyfði svo tilFinninguna, að hún kveinkaði sér varla, líka sagði hún, að hugsunin hefði orðið sijórri. Þegar búið var að skera upp annað augað, bar læknirinn höndina fyrir augað, til þess að vita hvort hún sæi. Þá sá hún hönd læknisins í svo dýrðlegum bláma, að hún sagðist ekki hafa búist við að sjá slíkan lit í þessu lífi. Að lokinni aðgerðinni bjó læknirinn um augun og vafði þar um margföldum dúki, síðan leiddi hann hana upp stiga og inn í loftherbergi, þar sem hún átti að liggja. Gluggi var á loftganginum, og þrátt fyrir þessar umbúðir varð hún þess vör, að einhver gekk fyrir gluggann og skyggði á hann. Hún átti að liggja í tólf daga hreyfingarlaus áður en tekið væri frá augunum. Nú víkur sögunni heim. Við vissum ekki hvenær faðir okkar kæmi heim aftur. Hann ráðgerði jafnvel, ef lækningin tæki stuttan tíma, að bregða sér til Reykjavíkur, en hann hvarf frá því og kom tafarlaust heim. Þá var það einn morgunn, að ég var stödd úti á hlaði. Kallaði þá til mín maður, sem var að slá þar nærri, að fólk kæmi framan holt. Mér var litið fram á holtin og þekkti menn og hesta og bað guð að hjálpa mér, ég hélt að mamma væri að koma heim jafnnær. En þegar ég aðgætti betur, sá ég að mömmu vantaði og þá létti mér fyrir brjósti. Svo komu fréttirnar, aðgerðinni var lokið og læknirinn taldi, að hún hefði tekizt vel. Eftir tólf daga tók læknirinn umbúðirnar frá augunum á mömmu. Fyrst í stað sá hún alit í þoku, því að hún gat ekki fengið fullkomin gleraugu. Þá varð að panta öll gleraugu frá útlöndum, hér voru engar gleraugnaverzlanir. Tii þess að bjarga þessu við, batt læknirinn saman tvenn venjuleg gler- 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.