Morgunblaðið - 01.09.2021, Síða 26

Morgunblaðið - 01.09.2021, Síða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 2021 Í þættinum í dag fjalla frambjóðendurnir Orri Páll Jóhannsson (V), Teitur Björn Einarsson (D) og Þórunn Sveinbjarnardóttir (S) um umhverfis-, auð- linda- og atvinnumál í víðu samhengi, hvernig stuðla skuli að verðmæta- sköpun og viðreisn eftir kórónukreppuna. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Maraþonþáttur um verðmætasköpun Á fimmtudag og föstudag: Sunnanátt, víða 5-10 m/s. Dálítil rigning með köflum um vestanvert landið og hiti 8 til 13 stig, en víða bjartviðri austantil á landinu og hiti 12 til 17 stig yfir daginn. Á laugardag og sunnudag: Suðlæg átt og rigning af og til sunn- an- og vestanlands, en þurrt norðaustantil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. RÚV 10.25 Frjálsíþróttir 12.10 Heimaleikfimi 12.20 Alþingiskosningar 2021: Leiðtogaum- ræður 14.15 Af fingrum fram 14.55 Sjónleikur í átta þátt- um 15.40 Mótorsport 16.10 Söngvaskáld 16.50 Veiðikofinn 17.15 Á tali við Hemma Gunn 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Múmínálfarnir 18.23 Hæ Sámur 18.30 Klingjur 18.41 Eldhugar – Giorgina Reid – vitavörður 18.45 Landakort 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Ólympíukvöld fatlaðra 20.25 Með okkar augum 21.15 Neyðarvaktin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Þrælahald nútímans – Börn til sölu 23.35 Ólympíukvöld fatlaðra 24.00 Sund 01.20 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.10 The Late Late Show with James Corden 13.50 The Block 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Young Rock 20.35 Moonbase 8 21.00 Nurses 21.50 Good Trouble 22.35 The Bay 22.35 Love Island 23.25 The Royals 00.10 The Late Late Show with James Corden 00.55 New Amsterdam 00.55 Charmed (2018) 01.40 Ást 02.00 9-1-1 02.45 Walker 03.50 Love Island Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The Good Doctor 10.05 Næturgestir 10.35 All Rise 11.15 MasterChef Junior 11.55 Sporðaköst 6 12.35 Nágrannar 12.55 The Office 13.15 Bomban 14.00 Hvar er best að búa? 14.45 Gulli byggir 15.10 Besti vinur mannsins 15.35 The Goldbergs 15.55 Á uppleið 16.20 Who Do You Think You Are? 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Víkingalottó 19.10 Allskonar kynlíf 19.35 First Dates 20.25 10 Years Younger in 10 Days 21.10 Family Law 22.00 Pennyworth 22.55 Sex and the City 23.25 Hell’s Kitchen 00.10 NCIS: New Orleans 19.30 Pólitík með Páli Magn- ússyni 20.00 Herrahornið 20.30 Fréttavaktin 21.00 Fjallaskálar Íslands (e) 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blandað efni 19.30 Garðarölt – Hveragerði Þáttur 3 20.00 Mín leið – Gunnlaugur Björn Jónsson 20.30 Uppskrift að góðum degi – Drangey Endurtek. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Þjóðlagahátíð á Siglu- firði. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Hlustaðu nú!. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Dægradvöl. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 1. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:12 20:45 ÍSAFJÖRÐUR 6:10 20:57 SIGLUFJÖRÐUR 5:52 20:40 DJÚPIVOGUR 5:39 20:16 Veðrið kl. 12 í dag Suðlæg átt 5-13 m/s, en 10-15 á norðanverðu Snæfellsnesi. Súld eða rigning af og til sunnan- og vestanlands, en bjart með köflum norðan- og austantil á landinu. Hiti 9 til 21 stig, hlýjast á Austurlandi. Foreldrar hafa í dag meiri stjórn á því hvaða sjónvarpsefni börn þeirra horfa á og úr fleiri þáttum og bíó- myndum að velja held- ur en nokkurn tímann áður. Þeir hafa þó tak- markaðan tíma og orku til að fara í gegn- um allan þennan hafsjó af efni til að sigta út það slæma frá því góða. Verandi foreldri sjálf get ég staðfest að gott barnaefni er vandfundið í dag. Þegar ég segi „gott barnaefni“ meina ég barnaefni sem er ekki gjör- samlega óþolandi eins og ónefnd hvuttabjörg- unarsveit. Ég var því fegin að rekast á írsku teiknimynda- þættina „Puffin Rock“ eða Lundaklettur eins og þeir kallast á góðri íslensku, þegar einkasonurinn fór að hafa áhuga á sjónvarpsglápi. Þættirnir fjalla um litlu lundasystkinin Únu og Bubba sem lenda sífellt í nýjum ævintýrum með vinum sínum á eyjunni Lundakletti þar sem þau eiga heima. Það sem einkennir þættina er hve einfaldir, ró- legir og fallega teiknaðir þeir eru. Að mínu mati eru þetta hinir fullkomnu þættir til að leyfa barninu á horfa á meðan maður brýtur saman þvottinn. Hægt er að horfa á þættina með ensku tali á Netflix og með íslensku tali á KrakkaRÚV. Ljósvakinn Unnur Freyja Víðisdóttir Hugljúft barnaefni um lundasystkini Ævintýri Úna og Bubbi láta sér sjaldan leiðast. 7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtileg- asti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. 14 til 18 Sum- arsíðdegi með Þresti Þröstur Gestsson spilar góða tónlist, spjallar við hlustendur og rifjar upp það besta með Loga og Sigga frá liðnum vetri. Sum- arsíðdegi á K100 klikkar ekki. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist á K100 öll virk kvöld með Heiðari. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Heldur óvenjulegur gestur leit við í heimsókn í morgunþættinum Ís- land vaknar í vikunni en sá gestur er fiðraður og heitir Birna lunda- pysja. Eyjakonan Sigurrós Steingríms- dóttir mætti ásamt Birnu í stúdíó K100 en sú síðarnefnda er nú loks tilbúin að fara leggja leið sína í sjó- inn í Reykjavík við lundabyggðina við Gróttu eftir góða umönnun fjöl- skyldunnar. Sjáðu Birnu lundapysju í viðtali á K100.is. Krúttlegur leynigestur í Ísland vaknar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 14 alskýjað Lúxemborg 19 léttskýjað Algarve 25 léttskýjað Stykkishólmur 14 skýjað Brussel 21 léttskýjað Madríd 30 heiðskírt Akureyri 18 skýjað Dublin 14 skýjað Barcelona 25 skýjað Egilsstaðir 19 léttskýjað Glasgow 18 alskýjað Mallorca 29 léttskýjað Keflavíkurflugv. 14 skýjað London 17 skýjað Róm 27 léttskýjað Nuuk 10 heiðskírt París 22 léttskýjað Aþena 29 léttskýjað Þórshöfn 14 léttskýjað Amsterdam 16 skýjað Winnipeg 20 heiðskírt Ósló 24 skýjað Hamborg 21 léttskýjað Montreal 23 léttskýjað Kaupmannahöfn 20 heiðskírt Berlín 19 léttskýjað New York 28 heiðskírt Stokkhólmur 16 heiðskírt Vín 17 léttskýjað Chicago 26 léttskýjað Helsinki 17 heiðskírt Moskva 23 skýjað Orlando 31 heiðskírt DYkŠ…U PÖNTUN AUGLÝSINGA er til 7. september SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur Börn & uppeldi Víða verður komið við í uppeldi barna í tómstundum, þroska og öllu því sem viðkemur börnum frá fæðingu til 12 ára aldurs. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir 569 1105 kata@mbl.is fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 10. sept.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.