Morgunblaðið - 04.09.2021, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2021 33
Gildi-lífeyrissjóður er þriðji stærsti lífeyrissjóður
landsins með um 26 þúsund lífeyrisþega,
52 þúsund greiðandi sjóðfélaga og yfir 246
þúsund einstaklingar eiga réttindi hjá sjóðnum.
Eignir sjóðsins um síðustu áramót námu um
764 milljörðum króna. Sjóðurinn rekur bæði
samtryggingardeild og séreignardeild. Hjá
sjóðnum starfa 40 starfsmenn.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur um
færni 2iðkoman!i til að gegna star&nu+
Gildi-lífeyrissjóður leitar eftir sérfræðingi til starfa í eignast.ringu sjóðsins+ /eitað er að
metnaðarfullum einstaklingi með reynslu á fjármálamarkaði+ #iðkoman!i þarf að b"a yfir góðri
greiningarhæfni-metnaði og 2ilja til að takast á 2ið krefjan!i og fjölbreytt 2erkefni+ (æsti yfirmaður
er forstöðumaður eignast.ringar+
Starfssvið:
• Uppbygging og utanumhal! eignasafna sjóðsins+
• Greining markaða og fjárfestingakosta innanlan!s sem utan+
• )rðsemis, og áhættumat+
• 1járfestingar og eftirfylgni þeirra+
• Uppl.singa, og sk.rslugjöf+
• $amskipti 2ið innlen!a og erlen!a aðila á fjármálamarkaði+
• *nnur tilfallan!i 2erkefni+
Menntunar- og hæfniskröfur:
• 0áskólapróf í 2iðskiptafræði- hagfræði- 2erkfræði eða sambærileg menntun+
• %eynsla af störfum á fjármálamarkaði+
• 'róf í 2erðbréfa2iðskiptum er kostur+
• Góð greiningarhæfni og geta til að setja fram niðurstöður með skipulögðum hætti
• 1rumk2æði- nák2æmni og sjálfstæð 2innubrögð+
• 0æfni í mannlegum samskiptum og hæfni til að 2inna í teymi+
• Góð íslensku og enskukunnátta í ræðu og riti+
#ið h2etjum áhugasama til að sækja um- óháð kyni og uppruna+
Gil!i hefur sett sér stefnu í starfsmanna, og jafnlaunamálum og hefur hlotið jafnlauna2ottun+
Umsóknarfrestur er til og með 14. september nk.
Umsóknir óskast fylltar "t á www.vinnvinn.is+
Eignastýring
Umsjón með star!nu hafa #uður "jarnadóttir
(audur@vinnvinn.is) og Hilmar G. Hjaltason
(hilmar@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn.
Framkvæmdastjóri -
Fólk og fasteignir
Hlutverk Þjóðskrár Íslands er að greiða
götu fólks og fyrirtækja í samfélaginu
og gæta upplýsinga um réttindi þeirra
og eignir. Við sinnum því með því að
safna, varðveita og miðla upplýsingum
um fólk, mannvirki og landeignir. Innan
starfssviðs Þjóðskrár Íslands er rekstur
fasteignaskrár og þjóðskrár, útgefið
fasteignamat og brunabótamat og
umsjón með útgáfu vegabréfa.
Við leggjum ríka áherslu á jákvæð
samskipti og góða samvinnu sem er
undirstaða góðrar þjónustu. Við teljum
eftirsóknarvert að fá til liðs við okkur þá
sem vilja starfa í anda gilda okkar um
virðingu, sköpunargleði og áreiðanleika.
Við kunnum vel að meta frumkvæði,
nákvæmni og hraða í vinnubrögðum og
nýtum aðferðir straumlínustjórnunar til
að gera betur í dag en í gær.
Nánari upplýsingar má finna á
www.skra.is.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Þjóðskrá leitar að framsæknum og reyndum leiðtoga til að stýra málaflokki er varðar fólk og
fasteignir. Málaflokkurinn tekur til fasteignaskrár, fasteignamats og brunabótamats. Jafnframt
fellur þjóðskrá, útgáfa vottorða og vegabréfa þar undir. Um er að ræða spennandi starf þar
sem viðkomandi gefst tækifæri til að móta stefnu og skipulag, sem og að þróa og innleiða nýja
stafræna ferla og samskipti í stafrænni vegferð stofnunarinnar. Þjóðskrá hefur tvær starfsstöðvar,
á Akureyri og í Reykjavík. Starfið getur verið staðsett á hvorum stað sem er.
Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Einar Örn Ævarsson (einarorn@intellecta.is)
í síma 511 1225.
• Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri og
mannauðsmálum málaflokksins
• Áætlunargerð, stefnumótun og framkvæmd á stefnu
stofnunar
• Skipulag stafrænnar vegferðar málaflokksins
• Forysta og samskipti við fyrirtæki og stofnanir
• Alþjóðasamstarf og þróunarvinna
• Þátttaka í framkvæmdastjórn Þjóðskrár
Helstu verkefni og ábyrgð:
Umsóknarfrestur er til og með 13. september 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð
er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Áhugasamir einstaklingar,
óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Um er að ræða fullt starf og laun samkvæmt
kjarasamningum ríkisstarfsmanna.
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, ásamt meistaraprófi
eða yfirgripsmikilli reynslu sem nýtist í starfi
• Marktæk og árangursrík stjórnunarreynsla er skilyrði
• Framsýni, metnaður og drifkraftur í starfi ásamt
samskipta- og skipulagsfærni
• Framúrskarandi hæfni til að skapa góða liðsheild ásamt
jákvæðu og lausnarmiðuðu hugarfari
• Marktæk reynsla af stefnumótun og markmiðasetningu
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur
• Þekking og reynsla af fasteignamálum er kostur
• Reynsla á sviði stafrænnar þróunar er kostur
• Góð íslensku- og enskukunnátta og færni til að tjá sig
skipulega bæði í ræðu og riti