Morgunblaðið - 04.09.2021, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2021
Smáauglýsingar
Tapað/fundið
Hálsfesti týnd
Hálsfesti með stjörnumerki tapaðist
í Landspítalanum við Hringbraut í
blóðtöku- eða röntgendeildinni
þann 12. ágúst.
Finnandi vinsamlegast hafið sam-
band í síma: 864-2035 eða í gegnum
netfangið hjp@internet.is
Fundarlaun í boði.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Veiði
Sjóbleikjunet - Silunganet
Fyrirdráttarnet
Flotteinar – Blýteinar
Laxanet fyrir veiðirétthafa
Kraftaverkanet - margar tegundir
HAUSTÚTSALA Í SEPTEMBER
15% AFSLÁTTUR
Vettlingar – Bólfæri – Netpokar
fyrir þyngingar
Meira skemmtilegt
Sendum um allt land
HEIMAVÍK
Tveir góðir úr nýju netunum
Þekking – Reynsla – Gæði
HEIMAVÍK EHF
s. 892 8655
Bílar
Nýr Hyundai Tucson Plugin
Hybrid Premium. Erum með flæði
af þessum bílum. Næstu bílar til
afhendingar í byrjun september.
Nokkrir litir í boði á afar hagstæðu
verði. Kr. 6.490.000,-
Þú verður að vera snöggur ef þú
ætlar að ná í einn af þeim !
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
Raðauglýsingar
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Ath. Grímuskylda er á uppboðum
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir
Óttarsstaðir Vestri, 16,6% ehl., Hafnarfjörður, fnr. 208-1147, þingl.
eig. Óttarsstaðaborg ehf., gerðarbeiðandi Skatturinn, fimmtu-
daginn 9. september nk. kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
3. september 2021
Nauðungarsala
Landsvirkjun óskar eftir aðilum til
þátttöku í samkeppnisviðræður að
undangengnu forvali vegna innleiðingar
á nýju viðskiptakerfi Landsvirkjunar.
Þrír þátttakendur verða valdir í forvali til
áframhaldandi viðræðna.
Innleiðingaraðili mun styðja við
Landsvirkjun við uppfærslu úr Microsoft
Dynamics AX2009 í Microsoft Dynamics
365 Finance. Verkefnið felur í sér í
hönnun, greiningu, uppsetningu og
þróun ásamt tengingum við önnur
kerfi. Einnig við gagnaflutning, þjálfun,
prófanir og gangsetningu aukmöguleika
á áframhaldandi þjónustu við kerfið eftir
innleiðingu. Áætlað er að verkefnið taki
12mánuði og stefnt er á gangsetningu í
fjórða ársfjórðungi 2022.
Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef
Landsvirkjunar
utbod.landsvirkjun.is
Tilkynningu umþátttöku ásamt
umbeðnumupplýsingumskal skila á
útboðsvefnumog rennur skilafrestur út
30.9.2021, kl. 13
Útboð nr. 2021-09
Innleiðing á viðskiptakerfi
Landsvirkjunar
Tilboð/útboð
Reykjavíkurborg
Innkaupaskrifstofa
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Almenningssalerni fyrir Skíðasvæði höfuðborgar-
svæðisins í Bláfjöllum - Salernishús, útboð nr. 15291.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Þátttakandi
í íslensku
atvinnulífi
í 50 ár
intellecta.is
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is