Morgunblaðið - 04.09.2021, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 04.09.2021, Qupperneq 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2021 Á sunnudag: Suðaustlæg og síðar suðvestlæg átt, 5-10 og rigning með köflum sunnan- og vestan- lands, en lengst af þurrt norðaust- antil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á mánudag: Suðlæg átt, 3-10 m/s og vætusamt, einkum um sunnan- og vestanvert landið. Hiti breytist lítið. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Sögur snjómannsins 07.24 Tulipop 07.27 Poppý kisukló 07.38 Lundaklettur 07.45 Tölukubbar 07.50 Kalli og Lóa 08.01 Millý spyr 08.08 Unnar og vinur 08.31 Stuðboltarnir 08.42 Hvolpasveitin 09.04 Grettir 09.17 Víkingaþrautin 09.27 Stundin okkar 09.50 Landakort 10.00 Frjálsíþróttir 10.55 Hjólastólakörfubolti 12.45 Sitjandi blak 14.15 Klassíkin okkar 17.00 Kappsmál 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.30 Lars uppvakningur 18.45 Landakort 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjölskyldubíó: Stúart litli 21.05 Litla-Ítalía 22.45 Judy 00.40 Ólympíukvöld fatlaðra Sjónvarp Símans 09.08 Dr. Phil 09.50 The Block 10.39 Life in Pieces 11.00 Man with a Plan 11.20 American Housewife 11.42 Will and Grace 12.03 Superstore 12.25 Carol’s Second Act 12.46 The Kids Are Alright 13.07 French Kiss 14.55 Spy Kids 3-D: Game Over 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Zoey’s Extraordinary Playlist 18.25 Með Loga 19.05 The Block 20.10 Overboard 22.05 American Heist 23.45 Fathers and Daughters Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Sögur af svöngum björnum 08.05 Örstutt ævintýri 08.10 Örstutt ævintýri 08.15 Börn sem bjarga heiminum 08.20 Brúðubíllinn 08.55 Vanda og geimveran 09.05 Monsurnar 09.15 Ella Bella Bingó 09.20 Leikfélag Esóps 09.30 Tappi mús 09.40 Latibær 09.50 Víkingurinn Viggó 10.00 Angelo ræður 10.10 Mia og ég 10.30 K3 10.45 Mörgæsirnar frá Madagaskar 11.05 Denver síðasta risaeðlan 11.20 Angry Birds Stella 11.25 Hunter Street 11.50 Friends 12.10 Bold and the Beautiful 13.55 Gulli byggir 14.35 10 Years Younger in 10 Days 15.25 First Dates 16.30 Spartan: Ultimate Team Challenge 17.15 The Masked Dancer 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.55 Kviss 19.35 Ireland’s Got Talent 20.30 The Secret Garden 22.10 Galveston 23.45 Fast & Furious Presents: Hobbs & Shaw 02.00 Peppermint 18.30 Sir Arnar Gauti (e) 19.00 Á Meistaravöllum 19.30 Heima er bezt (e) 20.00 Saga og samfélag (e) Endurt. allan sólarhr. 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.00 Að Austan 20.30 Landsbyggðir – Áhrif fiskeldis á atvinnulífið á Vestfjörðum og Aust- urlandi 21.00 Föstudagsþátturinn með Villa 22.00 Vegabréf – Baldvin Ólafsson 22.30 Ríkur maður í Katmandú 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Edgar Allan Poe í ís- lenskum bókmennta- heimi. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Það sem breyt- ingaskeiðið kenndi mér. 11.00 Fréttir. 11.03 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 X21. 13.25 Kynstrin öll. 14.05 Sjoppur (in memori- am). 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Þjóðlagahátíðin á Siglufirði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.50 Úr gullkistunni. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 4. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:21 20:34 ÍSAFJÖRÐUR 6:19 20:45 SIGLUFJÖRÐUR 6:02 20:28 DJÚPIVOGUR 5:48 20:05 Veðrið kl. 12 í dag 13-20 m/s og rigning sunnan- og vestantil hvassast á Snæfellsnesi með snörpum hvið- um þar. Mun hægari og bjart með köflum norðaustan- og austanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á NA- og A-landi. Nú þegar sumarfríi er lokið, ég komin aftur til Sódómu og rökkrið far- ið að læðast upp að mér á kvöldin, þá kveiki ég aftur á Netflixinu og at- huga hvað þar er að finna. Og viti menn, ég gladdist mjög þegar ég sá þar fremst í flokki nýja seríu frá vinum mínum í Downton Abbey! Kom mér strax vel fyrir og fór að glápa. Fljótlega runnu á mig tvær grímur: allir leikararnir voru svo ungir og allar persónur lifandi sem höfðu fallið frá þegar ég sat sem límd yfir þáttunum á RÚV á sínum tíma. Ég kannaðist ekkert við þessa Titanic- tengingu þarna í byrjun og var handviss um að ég hafði aldrei séð þennan þátt. Eftir því sem ég horfði lengur áttaði ég mig á að þetta var upphaf gömlu góðu sjónvarpsseríunnar, málið var að þetta hafði bara allt saman strokast út úr mínu minni. Ég geri ráð fyrr að ástæðan fyrir því að þáttaröðin er merkt með rauðu sem ný sería á Netflix sé sú að hún er að koma þar í fyrsta sinn. Frekar mikil vonbrigði að þetta var ekki ný sería, en þar sem ég man fátt, sér- staklega úr fyrstu þáttunum, þá kemur það ekki að sök. Satt að segja var þetta eins og að hitta gamla vini eftir langan aðskilnað og dásamlegt að detta inn í dramað og rómantíkina hjá þjónustufólkinu og aristókrötunum í Downton Abbey á árunum 1912 1926. Hvílíkt augnayndi allt umhverfi og búningar, ég er bara helsátt við að horfa aftur eftir langt hlé. Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Helsátt við hama- gang á hefðarsetri Aristókratar Maggie Smith er æðisleg í ætt- móðurhlutverkinu. 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórscafé með Þór Bær- ing Á Þórskaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsæl- asta í dag – hver var þinn uppá- haldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? Drengur að nafni Isaac Jacobs fagnaði afmæli sínu nú á dögunum með því að fara á fótboltaleik í Tex- as með liðinu Austin FC. Fyrir leik- inn rakst Isaac á lúðrasveitina La Murga de Austin sem spilar gjarn- an á íþróttaleikjum og var á leið að spila á fótboltaleiknum. Meðlimir sveitarinnar heilsuðu Isaac og þegar þau komust að því að hann ætti afmæli stöldruðu þau við og spiluðu og sungu fyrir hann afmælissönginn. Myndbandið og ljósa punktinn má sjá á K100.is. Fékk ógleyman- legan afmælisdag Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 14 alskýjað Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 24 léttskýjað Stykkishólmur 13 alskýjað Brussel 25 heiðskírt Madríd 27 léttskýjað Akureyri 16 skýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 25 léttskýjað Egilsstaðir 16 heiðskírt Glasgow 15 alskýjað Mallorca 29 léttskýjað Keflavíkurflugv. 13 alskýjað London 21 léttskýjað Róm 27 heiðskírt Nuuk 5 skýjað París 27 heiðskírt Aþena 26 heiðskírt Þórshöfn 13 alskýjað Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 19 heiðskírt Ósló 17 skýjað Hamborg 19 léttskýjað Montreal 20 skýjað Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Berlín 22 heiðskírt New York 21 heiðskírt Stokkhólmur 13 heiðskírt Vín 22 heiðskírt Chicago 23 skýjað Helsinki 10 léttskýjað Moskva 8 rigning Orlando 30 léttskýjað DYkŠ…U Hægindastóll model 7227 Leður – Stærðir XS-XL Verð frá 389.000,- NJÓTTU ÞESS AÐ SLAKA Á Skeifunni 8 | Sími 588 0640 | casa.is CASA býður upp á vaxtalausar raðgreiðslur (með Visa / Euro) í allt að 6 mánuði. Mynd um bandarísku leikkonuna Judy Garland. Árið 1968, síðasta árið sem hún lifði, fór hún til Lundúna að vetri til til að syngja á röð tónleika, en það hafði selst upp á þá alla. Renée Zellweger hlaut BAFTA-, Golden Globe- og Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Leikstjóri: Rubert Goold. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. RÚV kl. 22.45 Judy

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.