Morgunblaðið - 09.10.2021, Síða 43

Morgunblaðið - 09.10.2021, Síða 43
DÆGRADVÖL 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2021 malbikstodin.is | 864 1220 | Flugumýri 26 | Mosfellsbær VIÐ ERUMSÉRFRÆÐINGAR Í MALBIKUN Malbikunarframkvæmdir eru okkar sérsvið. Við tökum að okkur malbikun á bílastæðum, stígum, götum, vegum og hvar sem þarf að malbika. Við tryggjum fyrirtaks þjónustu sem svarar ýtrustu gæða- og öryggiskröfum. Hafðu samband. „EF ÞÚ VILT VERÐA AFI ÞARFTU AÐ FÆRA EINHVERJAR SMÁFÓRNIR.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að vita að einhver hugsar til þín. OST, OST, OST, OST… OST, OST, OST, OST TAKK FYRIR AÐ HJÁLPA MÉR MEÐ INNKAUPALISTANN OGOST ÉG TÝNDI SVERÐINU MÍNU… ÉG TÝNDI SKILDINUM MÍNUM… ÉG TAPAÐI ORUSTU DAGSINS! ÉG ÞORI AÐ VEÐJA AÐ ÞÚ ERT EKKI BÚINN AÐ TAPA MATARLYSTINNI! EKKI SÉNS! „LEGGÐU FRÁ ÞÉR TANNBURSTANN MINN OG KOMDU AÐ SOFA. FYRIRGEFÐU AÐ ÉG SKYLDI MINNAST Á ANDFÝLUNA.“ SKELL verkfræðingur og sjálfstætt starf- andi rekstrarráðgjafi. „Við búum uppi við Elliðavatnið. Okkur finnst frábært að búa þar og hafa Heið- mörkina í bakgarðinum. Það býður upp á endalausa möguleika til að hlaupa, hjóla og fara í göngutúra með hundinn okkar Eld.“ Foreldrar Ágústs: Hrefna Steinunn Kristjáns- dóttir, f. 8.2. 1934, d. 29.8. 2017, mat- ráðskona, og Þorbjörn Eiríksson, f. 7.6. 1932, húsasmíðameistari, býr í Mosfellsbæ. Þau skildu. Börn Ragnhildar og Ágústs eru Geir Þór, f. 16.3. 2009, nemi í Vatns- endaskóla; Kristín Steinunn, f. 1.12. 2011, nemi í Vatnsendaskóla. Stjúp- synir Ragnhildar: Ívar Hrafn, f. 14.12. 1991, rafmagnsverkfræðingur og starfar hjá Veitum. Sambýlis- kona: Birgitta Arngrímsdóttir, f. 16.7. 1988, lögfræðingur og mann- auðsstóri hjá Ríkisendurskoðun; Axel Dagur, f. 6.4. 1995, d. 7.3. 2015. Fjölskylda Arnars Eiginkona Arnars er Sigríður Benediktsdóttir, f. 26.4. 1972, hag- fræðingur og kennari við Yale- háskóla og fyrrverandi fram- kvæmdastjóri fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands. „Við búum í New Haven í Connecticut, í hverfi rétt hjá Yale-háskólanum. Við stundum mikið útiveru m.a. hlaup, hjól og skíði. Við eigum tvo hunda.“ Foreldrar Sigríðar: Hjónin Edda Hermannsdóttir, f. 12.7. 1943, hag- fræðingur, býr í Reykjavík, og Benedikt Einar Guðbjartsson, f. 16.6. 1941, d. 12.10. 2019, lögfræð- ingur. Synir Arnars og Sigríðar eru Benedikt Jens, f. 19.4. 2000, nemi í Boston University; Kristján Geir, f. 7.4. 2002, nemi í Yale; Arnar Helgi, f. 27.1. 2005, nemi í Hopkins-skóla. Systir Arnars og Ragnhildar er Heiður Rós Geirsdóttir, f. 8.8. 1975, kennari, býr í Reykjavík. Foreldrar Arnars og Ragnhildar eru Geir A. Gunnlaugsson, f. 30.7. 1943, verkfræðingur og fyrrverandi forstjóri Marel, og Kristín R. Ragn- arsdóttir, f. 27.12. 1944, lífeinda- fræðingur. Þau búa í Reykjavík. Arnar Geirsson og Ragnhildur Geirsdóttir ElísabetGuðmundsdóttir húsfreyja á Melum Guðmundur Guðmundsson bóndi á Melum í Trékyllisvík Gunnlaugur Guðmundsson tollgæslumaður í Hafnarfirði Sigurrós Olgeirsdóttir póstafgreiðslukona í Hafnarfirði og á Reyðarfirði Geir A. Gunnlaugsson verkfræðingur og fv. forstjóri í Reykjavík Guðrún Árnadóttir húsfreyja í Ási Oddgeir Þorkelsson bóndi í Ási í Hafnarfirði Ólafur Ólafsson hreppstjóri og bóndi í Lindarbæ Margrét Þórðardóttir húsfreyja í Lindarbæ á Hellu Ragnar Ólafsson lögfræðingur í Reykjavík Kristín S. Ólafsson húsfreyja í Reykjavík Hinrik Jónsson bóndi í Ebor Oddný Ásgeirsdóttir húsfreyja í Ebor í Kanada Ætt Arnars Geirssonar og Ragnhildar Geirsdóttur Kristín R. Ragnarsdóttir lífeindafræðingur í Reykjavík Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Góður þykir gripur sá. Gjarnan hérað nefna má. Tengjast karl og kona þá. Kynjum jafnan finnast á. Harpa á Hjarðarfelli á þessa lausn: Eg sé þarna eina smugu og nú þykist slyng. Upp í hugann óðar flugu ýmiskonar þing. Guðrún B. svarar: Skófla er mikið þarfaþing. Í þingi Rangár torfið sting. Í þingum varstu þinn við maka. Þing kynfæri. Búin staka. „Þá er það lausn vikunnar,“ segir Helgi R. Einarsson: Metið þarfaþing er hér. Um Þingey stundum fer. Þingið fundur ástar er. Við þingum skörtum ber. Sjálfur skýrir Guðmundur gát- una þannig: Mesta þarfaþing er sá. Þing svo hérað kalla má. Í þingum Njáll við Nönnu er. Nefnast þing kynfæri hér. Þá er limra: Hann Þrándur úr Þingvallahreppi, sem þrásinnis kvaðst vera jeppi, var álitinn valla með öllum mjalla, hann var yfirlæknir á Kleppi. Þá er ný gáta eftir Guðmund: Hellirigning úti er, inni best að halda sér. Nú er andinn yfir mér, er hér gáta handa þér: Harðgiftur er seggur sá. Sjötti kominn Jóni frá. Mér að skapi mjög hann er. Mikill þykir fyrir sér. Þorsteinn Erlingsson kvað: Þar sem enginn þekkir mann þar er gott að vera, Jón Þorkelsson botnaði: Því að allan andskotann er þar hægt að gera. Einar Sæmundsson orti: Enginn maður á mér sér inn þá blæða sárin, hefi lært að harka af mér og hlæja í gegnum tárin. Ísleifur Gíslason á Sauðárkróki orti um Eirík nokkurn, er fyrstur kvað hafa hafið „landa“-bruggun í Skagafirði: Sykurgrautinn sýður hann, sigur hlaut í landi. Allar þrautir yfirvann Eiríkur brautryðjandi. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Oft er þras á þingum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.