Morgunblaðið - 16.10.2021, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2021
Raðauglýsingar
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Ath. Grímuskylda er á uppboðum.
Eftirtalin ökutæki verða boðin upp á lóð Hafnarsamlags Norðurlands,
við Fiskitanga á Akureyri, mánudaginn 8. mars 2021,
kl. 14:00, eða á öðrum stað eftir ákvörðun uppboðshaldara, sem
verður kynnt á staðnum:
BTU33 , HET21, KBG99
Krafist verður greiðslu við hamarshögg. Ekki er tekið við
greiðslukortum. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu
embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað
er.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
15. október 2021
Halla Einarsdóttir, ftr.
Útboð
Sundlaug Sauðárkróks, Áfangi 2 – Uppsteypa
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir tilboðum
í uppsteypu á viðbyggingu við Sundlaug Sauðárkróks.
Í verkinu felst uppsteypa á nýju laugarsvæði sunnan núverandi sundlaugar, með barnalaug,
busllaug, kennslulaug og lendingarlaug ásamt köldum potti. Umhverfis laugarkörin
verður steypt tæknirými fyrir hreinsibúnað lauganna, jöfnunartanka, sandsíur og allan
tæknibúnað fyrir rekstur lauganna. Lagnir í grunni og innsteyptar lagnir eru innifaldar
í útboðinu, sama gildir um spennujöfnun og jarðskaut. Frágangur lagnakerfa að öðru
leyti er ekki innifalinn, né annar frágangur á mannvirkinu. Greftri fyrir viðbyggingunni
er lokið, með fyllingu undir sökkla. Lóðarfrágangur er ekki innifalinn í verkinu, utan
grófjöfnun fyllingar.
Helstu magntölur:
Mótafletir 2.020 m2
Bendistál 47.300 kg
Steinsteypa 593 m3
Fráveitulagnir 370 m
Snjóbræðslulagnir 1.915 m
Opnunardagur tilboða er 9. nóvember 2021. Verkinu skal lokið 30. október 2022.
Útboðsgögn verða afhent gjaldfrjálst á rafrænu formi frá ogmeð 11. október 2021.
Óska skal eftir útboðsgögnum í tölvupósti á netfangið atli@stodehf.is
Sveitarfélagið Skagafjörður
Veitu- og framkvæmdasvið
Heimili norðursins
n
ý
p
re
n
t
eh
f.
|
o
k
t2
0
2
1
Nauðungarsala
Reykjavíkurborg
Innkaupaskrifstofa
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Sjóvarnargarður við Ánanaust, útboð nr. 15159
• Götulýsing - heimtaugaskápar - EES, útboð nr. 15327
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Tilboð/útboð
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Stærð 12-26
netverslun www.gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Bílar
Dacia Duster árg. 2017
Til sölu Dacia Duster árg. 2017.
Ekinn 163. 000 km. Beinskiptur.
Verð 1.420.000.-
Upplýsingar í síma 822 6554.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur
fyrir veturinn og
tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
Við leiðum
fólk saman
hagvangur.is
Vantar þig
dekk?
FINNA.is